Svona var 196. upplýsingafundurinn vegna Covid-19 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. janúar 2022 08:59 Alma, Þórólfur og Víðir munu fara yfir stöðu faraldursins á upplýsingafundi almannavarna á eftir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn munu fara yfir stöðu mála í faraldrinum á upplýsingafundi almannavarna í dag klukkan 11:00. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðhera, tilkynnti í gær breytingar á reglum um sóttkví hér á landi sem tóku gildi nú á miðnætti. Fólk sem útsett er fyrir smiti utan heimilis þarf ekki að fara í sóttkví heldur í smitgát. Börn og unglingar verða algjörlega undanþegin reglum um smitgát. Willum kynnti þessar breytingar í samræmi við tillögur Þórólfs sóttvarnalæknis sem fram komu í minnisblaði hans til Willums. Fram kemur í minnisblaðinu að faraldurinn hafi verið nokkuð stöðugur síðustu þrjár vikur þar sem um þrettán hundruð manns hafa greinst dagleag. Ómíkron afbrigði veirunnar sé uppistaðan í þeim mikla fjölda sem er að greinast núna en einnig eru um tíu prósent enn að greinast með delta afbrigðið. Dregið hefur þó úr alvarlegum veikindum á spítalanum en þeim sem eru með vægari veikindi hefur fjölgað. Hægt er að horfa á upptöku og lesa textalýsingu frá fundinum hér fyrir neðan.
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðhera, tilkynnti í gær breytingar á reglum um sóttkví hér á landi sem tóku gildi nú á miðnætti. Fólk sem útsett er fyrir smiti utan heimilis þarf ekki að fara í sóttkví heldur í smitgát. Börn og unglingar verða algjörlega undanþegin reglum um smitgát. Willum kynnti þessar breytingar í samræmi við tillögur Þórólfs sóttvarnalæknis sem fram komu í minnisblaði hans til Willums. Fram kemur í minnisblaðinu að faraldurinn hafi verið nokkuð stöðugur síðustu þrjár vikur þar sem um þrettán hundruð manns hafa greinst dagleag. Ómíkron afbrigði veirunnar sé uppistaðan í þeim mikla fjölda sem er að greinast núna en einnig eru um tíu prósent enn að greinast með delta afbrigðið. Dregið hefur þó úr alvarlegum veikindum á spítalanum en þeim sem eru með vægari veikindi hefur fjölgað. Hægt er að horfa á upptöku og lesa textalýsingu frá fundinum hér fyrir neðan.
Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Sjá meira