„Íslenskri“ lægð kennt um ófarir Tyrkja Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2022 13:21 Hundruð bíla sitja fastir í snjó á einni helstu umferðaræð Istanbúl. AP/Emrah Gurel Þúsundir Tyrkja sátu fastir í bílum vegna snjókomu við Eyjahaf. Loka þurfti vegum í Istanbúl og hafa þúsundir manna unnið við hreinsunarstörf eftir mikla snjókomu frá því í gær en almannavarnir Istanbúl segja að kenna megi íslenskri lægð um ófarirnar. AP fréttaveitan segir marga hafa varið nóttinni í bílum sínum þar sem þeir sátu fastir á götum Istanbúl og aðrir hafi hreinlega skilið bíla sína eftir og gengið heim eða notast við almenningssamgöngur. Borgarstjóri Istanbúl segir um fimm þúsund manns hafa verið bjargað úr föstum bílum í gær. Almannavarnir Istanbúl (AKOM) segja að „íslensk“ lægð valdi þessari miklu ofankomu við Eyjahaf. Motorways into Istanbul closed and flights cancelled owing to conditions described as Icelandic https://t.co/DjTk5TKExC— The National (@TheNationalNews) January 25, 2022 Samkvæmt frétt Hurriyet Daily News er talið að Istanbúl hafi síðast orðið fyrir sambærilegu veðri árið 1987. Þá hafi um fjórar milljónir búið þar en nú séu íbúar um tuttugu milljónir. Fjölmargir yfirgefnir bíla komu niður á hreinsunarstarfi í nótt og í morgun og hafa eigendur verið hvattir til að sækja bílana ef þeir geta. Búist er við því að snjókoman haldi áfram fram á fimmtudag. Einn þeirra sem sátu fastir í Istanbúl sagði í samtali við AP að hann hefði setið fastur í tólf klukkustundir. Enginn hefði getað hreyft sig og snjóplógar kæmust ekki einu sinni til þeirra. Hann sagðist þakklátur fyrir að vera með nægt eldsneyti og mat. Flights to and from Istanbul Airport (IST) now and last Tuesday at 13:00 UTC. pic.twitter.com/PeoKgfIarx— Flightradar24 (@flightradar24) January 25, 2022 Tyrkland Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
AP fréttaveitan segir marga hafa varið nóttinni í bílum sínum þar sem þeir sátu fastir á götum Istanbúl og aðrir hafi hreinlega skilið bíla sína eftir og gengið heim eða notast við almenningssamgöngur. Borgarstjóri Istanbúl segir um fimm þúsund manns hafa verið bjargað úr föstum bílum í gær. Almannavarnir Istanbúl (AKOM) segja að „íslensk“ lægð valdi þessari miklu ofankomu við Eyjahaf. Motorways into Istanbul closed and flights cancelled owing to conditions described as Icelandic https://t.co/DjTk5TKExC— The National (@TheNationalNews) January 25, 2022 Samkvæmt frétt Hurriyet Daily News er talið að Istanbúl hafi síðast orðið fyrir sambærilegu veðri árið 1987. Þá hafi um fjórar milljónir búið þar en nú séu íbúar um tuttugu milljónir. Fjölmargir yfirgefnir bíla komu niður á hreinsunarstarfi í nótt og í morgun og hafa eigendur verið hvattir til að sækja bílana ef þeir geta. Búist er við því að snjókoman haldi áfram fram á fimmtudag. Einn þeirra sem sátu fastir í Istanbúl sagði í samtali við AP að hann hefði setið fastur í tólf klukkustundir. Enginn hefði getað hreyft sig og snjóplógar kæmust ekki einu sinni til þeirra. Hann sagðist þakklátur fyrir að vera með nægt eldsneyti og mat. Flights to and from Istanbul Airport (IST) now and last Tuesday at 13:00 UTC. pic.twitter.com/PeoKgfIarx— Flightradar24 (@flightradar24) January 25, 2022
Tyrkland Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira