„Íslenskri“ lægð kennt um ófarir Tyrkja Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2022 13:21 Hundruð bíla sitja fastir í snjó á einni helstu umferðaræð Istanbúl. AP/Emrah Gurel Þúsundir Tyrkja sátu fastir í bílum vegna snjókomu við Eyjahaf. Loka þurfti vegum í Istanbúl og hafa þúsundir manna unnið við hreinsunarstörf eftir mikla snjókomu frá því í gær en almannavarnir Istanbúl segja að kenna megi íslenskri lægð um ófarirnar. AP fréttaveitan segir marga hafa varið nóttinni í bílum sínum þar sem þeir sátu fastir á götum Istanbúl og aðrir hafi hreinlega skilið bíla sína eftir og gengið heim eða notast við almenningssamgöngur. Borgarstjóri Istanbúl segir um fimm þúsund manns hafa verið bjargað úr föstum bílum í gær. Almannavarnir Istanbúl (AKOM) segja að „íslensk“ lægð valdi þessari miklu ofankomu við Eyjahaf. Motorways into Istanbul closed and flights cancelled owing to conditions described as Icelandic https://t.co/DjTk5TKExC— The National (@TheNationalNews) January 25, 2022 Samkvæmt frétt Hurriyet Daily News er talið að Istanbúl hafi síðast orðið fyrir sambærilegu veðri árið 1987. Þá hafi um fjórar milljónir búið þar en nú séu íbúar um tuttugu milljónir. Fjölmargir yfirgefnir bíla komu niður á hreinsunarstarfi í nótt og í morgun og hafa eigendur verið hvattir til að sækja bílana ef þeir geta. Búist er við því að snjókoman haldi áfram fram á fimmtudag. Einn þeirra sem sátu fastir í Istanbúl sagði í samtali við AP að hann hefði setið fastur í tólf klukkustundir. Enginn hefði getað hreyft sig og snjóplógar kæmust ekki einu sinni til þeirra. Hann sagðist þakklátur fyrir að vera með nægt eldsneyti og mat. Flights to and from Istanbul Airport (IST) now and last Tuesday at 13:00 UTC. pic.twitter.com/PeoKgfIarx— Flightradar24 (@flightradar24) January 25, 2022 Tyrkland Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Sjá meira
AP fréttaveitan segir marga hafa varið nóttinni í bílum sínum þar sem þeir sátu fastir á götum Istanbúl og aðrir hafi hreinlega skilið bíla sína eftir og gengið heim eða notast við almenningssamgöngur. Borgarstjóri Istanbúl segir um fimm þúsund manns hafa verið bjargað úr föstum bílum í gær. Almannavarnir Istanbúl (AKOM) segja að „íslensk“ lægð valdi þessari miklu ofankomu við Eyjahaf. Motorways into Istanbul closed and flights cancelled owing to conditions described as Icelandic https://t.co/DjTk5TKExC— The National (@TheNationalNews) January 25, 2022 Samkvæmt frétt Hurriyet Daily News er talið að Istanbúl hafi síðast orðið fyrir sambærilegu veðri árið 1987. Þá hafi um fjórar milljónir búið þar en nú séu íbúar um tuttugu milljónir. Fjölmargir yfirgefnir bíla komu niður á hreinsunarstarfi í nótt og í morgun og hafa eigendur verið hvattir til að sækja bílana ef þeir geta. Búist er við því að snjókoman haldi áfram fram á fimmtudag. Einn þeirra sem sátu fastir í Istanbúl sagði í samtali við AP að hann hefði setið fastur í tólf klukkustundir. Enginn hefði getað hreyft sig og snjóplógar kæmust ekki einu sinni til þeirra. Hann sagðist þakklátur fyrir að vera með nægt eldsneyti og mat. Flights to and from Istanbul Airport (IST) now and last Tuesday at 13:00 UTC. pic.twitter.com/PeoKgfIarx— Flightradar24 (@flightradar24) January 25, 2022
Tyrkland Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Sjá meira