Umfjöllun: Breiðablik - KR 137-85 | Blikar upp fyrir KR eftir skotsýningu í Smáranum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 20:45 Hilmar Pétursson fór á kostum í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Breiðablik og KR eru nú jöfn að stigum í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Blika kafsigldu KR-inga í kvöld, lokatölur 137-85 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Heimamenn voru með yfirhöndina strax frá upphafi en það virtist þó sem við myndum fá alvöru leik í fyrsta leikhluta. Annað átti heldur betur eftir að koma á daginn. Sóknarleikur heimamanna var framúrskarandi í fyrri hálfleik – Breiðablik skoraði 65 stig – en í þriðja leikhluta gerði Breiðablik eitthvað sem fá lið eru fær um. Á aðeins tíu mínútna kafla skoruðu heimamenn 47 stig gegn 17 stigum gestanna. Gerðu þeir með endanlega út um leikinn en munurinn var 45 stig fyrir fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Fór það svo að Breiðablik vann leikinn með 48 stiga mun, lokatölur 135-87. Sigurinn lyfti heimamönnum upp fyrir KR í töflunni en bæði lið eru nú með 10 stig, líkt og ÍR sem situr í 8. sætinu. Breiðablik er í 9. og KR kemur þar á eftir. Hverjir stóðu upp úr? Það er erfitt að velja leikmenn sem sköruðu fram úr í liði heimamanna en alls skoruðu sjö leikmenn 12 stig eða meira. Stigahæstur var Hilmar Pétursson með 23 stig, Everage Lee Richardson kom þar á eftir með 26 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Árni Elmar Hrafnson var svo með 18 stig og 7 stoðsendingar. Hjá KR var Adama Kasper Darbo með 20 stig og Þorvaldur Orri Árnason með 19 stig. Tölfræði sem vakti athygli Breiðablik skoraði körfur í öllum regnbogans litum og það er ljóst að varnarleikur KR var ekki upp á marga fiska miðað við hversu mörg skot heimamenn fengu að taka í kvöld. Að hitta 50 prósent úr þriggja stigum skotum er mögnuð tölfræði en það sem gerir hann enn magnaðri er að Blikar tóku 50 skot fyrir utan þriggja stiga línuna og 25 þeirra rötuðu ofan í körfuna. Þá skoruðu heimamenn úr öllum 12 vítaskotum sínum í leiknum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Breiðablik Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Heimamenn voru með yfirhöndina strax frá upphafi en það virtist þó sem við myndum fá alvöru leik í fyrsta leikhluta. Annað átti heldur betur eftir að koma á daginn. Sóknarleikur heimamanna var framúrskarandi í fyrri hálfleik – Breiðablik skoraði 65 stig – en í þriðja leikhluta gerði Breiðablik eitthvað sem fá lið eru fær um. Á aðeins tíu mínútna kafla skoruðu heimamenn 47 stig gegn 17 stigum gestanna. Gerðu þeir með endanlega út um leikinn en munurinn var 45 stig fyrir fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Fór það svo að Breiðablik vann leikinn með 48 stiga mun, lokatölur 135-87. Sigurinn lyfti heimamönnum upp fyrir KR í töflunni en bæði lið eru nú með 10 stig, líkt og ÍR sem situr í 8. sætinu. Breiðablik er í 9. og KR kemur þar á eftir. Hverjir stóðu upp úr? Það er erfitt að velja leikmenn sem sköruðu fram úr í liði heimamanna en alls skoruðu sjö leikmenn 12 stig eða meira. Stigahæstur var Hilmar Pétursson með 23 stig, Everage Lee Richardson kom þar á eftir með 26 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Árni Elmar Hrafnson var svo með 18 stig og 7 stoðsendingar. Hjá KR var Adama Kasper Darbo með 20 stig og Þorvaldur Orri Árnason með 19 stig. Tölfræði sem vakti athygli Breiðablik skoraði körfur í öllum regnbogans litum og það er ljóst að varnarleikur KR var ekki upp á marga fiska miðað við hversu mörg skot heimamenn fengu að taka í kvöld. Að hitta 50 prósent úr þriggja stigum skotum er mögnuð tölfræði en það sem gerir hann enn magnaðri er að Blikar tóku 50 skot fyrir utan þriggja stiga línuna og 25 þeirra rötuðu ofan í körfuna. Þá skoruðu heimamenn úr öllum 12 vítaskotum sínum í leiknum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Breiðablik Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira