Real Madrid misstígur sig í toppbaráttunni á Spáni Atli Arason skrifar 23. janúar 2022 17:56 Karim Benzema klikkaði á vítaspyrnu í leiknum. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Real Madrid gerði 2-2 jafntefli við Elche í spænsku La Liga í dag. Elche var fyrir leikinn í 15. sæti spænsku deildarinnar. Madrídingar voru töluvert betri aðilinn allan leikinn en erfiðlega að gekk að koma boltanum í netið úr þeim 19 skotum sem Real gerði í leiknum. Á 33. mínútu fær Real Madrid vítaspyrnu sem Karim Benzema tekur en Benzema spyrnir boltanum hátt yfir markið. Elche refsaði fyrir klúðrið níu mínútum síðar, á 42. mínútu, þegar Lucas Boye skoraði fyrsta mark leiksins. Þegar minna en korter var eftir af leiknum þá leggur Lucas Boye upp mark fyrir Pere Milla sem tvöfaldar forystu Elche á 76. mínútu og allt stefndi í óvæntan sigur gestanna. Madrídingar fengu líflínu á 82. mínútu þegar þeir fá annað víti og Luka Modric tekur það eftir að Benzema hafði áður verið skipt af velli. Modric skorar úr vítinu og minnkar muninn í 1-2. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þá jafnar varnarmaðurinn Eder Militao leikinn í 2-2 og þar við sat. Með stiginu fer Real Madrid upp í 50 stig og er eftir sem áður á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot á Sevilla sem er í öðru sæti. Elche er áfram í 15. sæti. Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sjá meira
Madrídingar voru töluvert betri aðilinn allan leikinn en erfiðlega að gekk að koma boltanum í netið úr þeim 19 skotum sem Real gerði í leiknum. Á 33. mínútu fær Real Madrid vítaspyrnu sem Karim Benzema tekur en Benzema spyrnir boltanum hátt yfir markið. Elche refsaði fyrir klúðrið níu mínútum síðar, á 42. mínútu, þegar Lucas Boye skoraði fyrsta mark leiksins. Þegar minna en korter var eftir af leiknum þá leggur Lucas Boye upp mark fyrir Pere Milla sem tvöfaldar forystu Elche á 76. mínútu og allt stefndi í óvæntan sigur gestanna. Madrídingar fengu líflínu á 82. mínútu þegar þeir fá annað víti og Luka Modric tekur það eftir að Benzema hafði áður verið skipt af velli. Modric skorar úr vítinu og minnkar muninn í 1-2. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þá jafnar varnarmaðurinn Eder Militao leikinn í 2-2 og þar við sat. Með stiginu fer Real Madrid upp í 50 stig og er eftir sem áður á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot á Sevilla sem er í öðru sæti. Elche er áfram í 15. sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sjá meira