Berglind aðstoðar Svandísi í fjarveru Iðunnar Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2022 09:20 Berglind Häsler. Stjr Berglind Häsler, samskipta- og viðburðastjóri Vinstri grænna, mun leysa Iðunni Garðarsdóttur af sem aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Iðunn fer nú í árs barneignarleyfi og hefur Berglind störf 14. febrúar næstkomandi. Kári Gautason er hinn aðstoðarmaður Svandísar. Á vef stjórnarráðsins kemur fram að Berglind sé fædd 1978 og alin upp á Seltjarnarnesi og í Reykjavík. „Berglind með BA-próf í heimspeki frá Háskóla Íslands. Hún á að baki fjölbreytta starfsreynslu. Hún hefur rekið fyrirtæki sitt Havarí frá árinu 2009 ásamt eiginmanni sínum Svavari Pétri Eysteinssyni, tónlistarmanni og hönnuði. Þau hjónin hafa í nafni Havarí fengist við fjölbreytt verkefni á sviði tónlistar, hönnunar, ferðaþjónustu og matvæla. Þau bjuggu á Karlsstöðum í Berufirði, voru um tíma með sauðfé, ræktuðu lífrænt vottað grænmeti, og fengust við nýsköpun í matvælaframleiðslu. Berglind var verkefnastjóri yfir átaksverkefninu Lífrænt Ísland. Áður vann Berglind sem blaðamaður á DV og síðar ritstjóri Helgarblaðs DV, og þá vann hún sem frétta- og dagskrárgerðarmaður á RÚV, fyrst sem svæðisfréttamaður á Austurlandi og bjó þá um tíma á Seyðisfirði. Þá vann hún sjálfstætt um tíma við ritstörf þegar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni á Drangsnesi. Berglind hefur lengi verið viðloðin tónlistarbransann og spilað með hljómsveitunum Skakkamanage og Prins Póló. Berglind hefur tvisvar verið kosningastjóri Vinstri grænna, í þingkosningum fyrir Norðausturkjördæmi árið 2017 og fyrir Múlaþing árið 2019. Berglind er nú samskipta- og viðburðastjóri VG og miðlægur kosningastjóri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022, en fer í leyfi frá því starfi,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Iðunn og Kári aðstoða Svandísi Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðinn sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 4. janúar 2022 09:19 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Á vef stjórnarráðsins kemur fram að Berglind sé fædd 1978 og alin upp á Seltjarnarnesi og í Reykjavík. „Berglind með BA-próf í heimspeki frá Háskóla Íslands. Hún á að baki fjölbreytta starfsreynslu. Hún hefur rekið fyrirtæki sitt Havarí frá árinu 2009 ásamt eiginmanni sínum Svavari Pétri Eysteinssyni, tónlistarmanni og hönnuði. Þau hjónin hafa í nafni Havarí fengist við fjölbreytt verkefni á sviði tónlistar, hönnunar, ferðaþjónustu og matvæla. Þau bjuggu á Karlsstöðum í Berufirði, voru um tíma með sauðfé, ræktuðu lífrænt vottað grænmeti, og fengust við nýsköpun í matvælaframleiðslu. Berglind var verkefnastjóri yfir átaksverkefninu Lífrænt Ísland. Áður vann Berglind sem blaðamaður á DV og síðar ritstjóri Helgarblaðs DV, og þá vann hún sem frétta- og dagskrárgerðarmaður á RÚV, fyrst sem svæðisfréttamaður á Austurlandi og bjó þá um tíma á Seyðisfirði. Þá vann hún sjálfstætt um tíma við ritstörf þegar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni á Drangsnesi. Berglind hefur lengi verið viðloðin tónlistarbransann og spilað með hljómsveitunum Skakkamanage og Prins Póló. Berglind hefur tvisvar verið kosningastjóri Vinstri grænna, í þingkosningum fyrir Norðausturkjördæmi árið 2017 og fyrir Múlaþing árið 2019. Berglind er nú samskipta- og viðburðastjóri VG og miðlægur kosningastjóri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022, en fer í leyfi frá því starfi,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Iðunn og Kári aðstoða Svandísi Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðinn sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 4. janúar 2022 09:19 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Iðunn og Kári aðstoða Svandísi Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðinn sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 4. janúar 2022 09:19
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent