Sviðahausapizzur í Hveragerði á bóndadaginn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. janúar 2022 07:36 Sviðahausinn klár á pizzunni frá Ölverki í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Veitingamaður í Hveragerði ætlar að fara alla leið á bóndadaginn, sem er í dag því hann verður með sviðahausapizzur fyrir þá sem þora. Laufey Sif Lárusdóttir og Elvar Þrastarson eiga veitingastaðinn Ölverk í Hveragerði, sem er fyrst og fremst pizzustaður en þar brugga þau líka sinn eigin bjór. Nú er allt að verða klárt fyrir bóndadaginn og þorrann en íslenskir sviðakjammar koma þar við sögu. Kjamminn fer fyrst inn í pizzaofninn og snýst þar nokkra hringi. Strax á eftir er pizzunni skellt inn og síðan fer Elvar pizzugerðameistari að föndra við kjammann og pizzuna með alls konar góðgæti, m.a. frábæri BBQ sósu, sem hann býr til sjálfur. Elvar Þrastarson veitingamaður hjá Ölverki segir að þeir sem hafa nú þegar fengið að smakka á sviðahausapizzunum gefi þeim sína bestu einkunn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sviðahausapizzan verður á boðstólnum í dag, bóndadag og jafnvel líka á morgun ef viðtökurnar verða góðar. Ölverk er veitingastaður í Hveragerði þar sem eigendurnir eru alltaf tilbúnir að prófa einhverjar nýjungar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmis varningur, sem tengist þorranum á einn eða annar hátt hjá Ölverki í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sóði er nafnið á þorrabjór Ölverks í ár, sem er bruggaður á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Landbúnaður Þorramatur Bóndadagur Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira
Laufey Sif Lárusdóttir og Elvar Þrastarson eiga veitingastaðinn Ölverk í Hveragerði, sem er fyrst og fremst pizzustaður en þar brugga þau líka sinn eigin bjór. Nú er allt að verða klárt fyrir bóndadaginn og þorrann en íslenskir sviðakjammar koma þar við sögu. Kjamminn fer fyrst inn í pizzaofninn og snýst þar nokkra hringi. Strax á eftir er pizzunni skellt inn og síðan fer Elvar pizzugerðameistari að föndra við kjammann og pizzuna með alls konar góðgæti, m.a. frábæri BBQ sósu, sem hann býr til sjálfur. Elvar Þrastarson veitingamaður hjá Ölverki segir að þeir sem hafa nú þegar fengið að smakka á sviðahausapizzunum gefi þeim sína bestu einkunn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sviðahausapizzan verður á boðstólnum í dag, bóndadag og jafnvel líka á morgun ef viðtökurnar verða góðar. Ölverk er veitingastaður í Hveragerði þar sem eigendurnir eru alltaf tilbúnir að prófa einhverjar nýjungar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmis varningur, sem tengist þorranum á einn eða annar hátt hjá Ölverki í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sóði er nafnið á þorrabjór Ölverks í ár, sem er bruggaður á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Landbúnaður Þorramatur Bóndadagur Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira