Anníe Mist og Katrín Tanja misstu af fluginu heim til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 09:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir með bókina sína út í Miami um síðustu helgi. Instagram/@anniethorisdottir Íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru aðeins lengur í Bandaríkjunum en þær ætluðu sér. Katrín Tanja Davíðsdóttir tók bara eina aukaæfingu í New York eftir að hún missti af fluginu heim til Íslands.Instagram/@katrintanja Anníe Mist og Katrín Tanja voru staddar á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami á Flórída þótt að þær hafi ekki verið að keppa á mótinu. Katrín Tanja er flutt heim til Íslands eftir mörg ár í Bandaríkjunum og nýr þjálfari hennar er nú Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í meira en áratug. Þær eru báðar líka komnar á fullt í markaðsmálum fyrir utan íþróttaferil sinn og það var mikilvægt fyrir þær að mæta og kynna sig og sínar vörur á mikilvægum vettvangi eins og Wodapalooza mótið er. Anníe Mist og Katrín Tanja fengu meðal annars barnabókina sína í hendurnar þegar þær mættu út en barnabókin þeirra What is The Way kom út í nóvember. Í viðbót hittu þær fólk í kringum CrossFit heiminn sem og að fjölmörgum aðdáendum þeirra gafst tækifæri til að ræða aðeins við þær. Það var því nóg að gera hjá íslensku CrossFit goðsögnunum í Miami þessa daga. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Fyrsta CrossFit mót þeirra beggja á árinu 2022 verður væntanlega The Open sem hefst undir lok næsta mánaðar. Heimleiðin heppnaðist ekki alveg eins vel og helgin eins og Katrín Tanja sagði frá á Instagram síðu sinni. Þar kom fram að hún, Anníe Mist, Frederik Ægidius og fleiri hafi misst af fluginu heim. Þau voru því sólarhring lengur í New York borg. Katrín Tanja grínaðist með það að hún hafi ekki verið með aukaæfingaföt fyrir æfingu dagsins en það kom þó ekki í veg fyrir að hún tæki eina góða æfingu. Annie Mist staðfesti það síðan á Instagram síðu sinni að þau höfðu náð fluginu í gær og lentu því á Íslandi í morgun. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir tók bara eina aukaæfingu í New York eftir að hún missti af fluginu heim til Íslands.Instagram/@katrintanja Anníe Mist og Katrín Tanja voru staddar á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami á Flórída þótt að þær hafi ekki verið að keppa á mótinu. Katrín Tanja er flutt heim til Íslands eftir mörg ár í Bandaríkjunum og nýr þjálfari hennar er nú Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í meira en áratug. Þær eru báðar líka komnar á fullt í markaðsmálum fyrir utan íþróttaferil sinn og það var mikilvægt fyrir þær að mæta og kynna sig og sínar vörur á mikilvægum vettvangi eins og Wodapalooza mótið er. Anníe Mist og Katrín Tanja fengu meðal annars barnabókina sína í hendurnar þegar þær mættu út en barnabókin þeirra What is The Way kom út í nóvember. Í viðbót hittu þær fólk í kringum CrossFit heiminn sem og að fjölmörgum aðdáendum þeirra gafst tækifæri til að ræða aðeins við þær. Það var því nóg að gera hjá íslensku CrossFit goðsögnunum í Miami þessa daga. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Fyrsta CrossFit mót þeirra beggja á árinu 2022 verður væntanlega The Open sem hefst undir lok næsta mánaðar. Heimleiðin heppnaðist ekki alveg eins vel og helgin eins og Katrín Tanja sagði frá á Instagram síðu sinni. Þar kom fram að hún, Anníe Mist, Frederik Ægidius og fleiri hafi misst af fluginu heim. Þau voru því sólarhring lengur í New York borg. Katrín Tanja grínaðist með það að hún hafi ekki verið með aukaæfingaföt fyrir æfingu dagsins en það kom þó ekki í veg fyrir að hún tæki eina góða æfingu. Annie Mist staðfesti það síðan á Instagram síðu sinni að þau höfðu náð fluginu í gær og lentu því á Íslandi í morgun. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Sjá meira