Á leið í frystinn vegna dýrkeyptra mistaka sem kostuðu Milan mark Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2022 15:16 Ante Rebic og Olivier Giroud voru innilegir í mótmælum sínum eftir að mark AC Milan var dæmt af vegna mistaka Marcos Serra. epa/MATTEO BAZZI Leikmenn AC Milan voru allt annað en sáttir með dómara leiksins gegn Spezia í gær enda tók hann löglegt mark af þeim. Hann gæti verið settur til hliðar vegna mistakanna. Milan missteig sig í toppbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tapaði óvænt fyrir Spezia, 1-2, á heimavelli í gær. Með sigri hefði Milan komist upp fyrir Inter á topp deildarinnar. Rafael Leao kom Milan yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks en Kevin Agudelo jafnaði fyrir Spezia á 64. mínútu. Og þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Emmanuel Gyasi sigurmark gestanna. Skömmu áður hélt Junior Messias að hann hefði tryggt Milan sigurinn þegar hann sneri boltann laglega í mark Spezia. Dómari leiksins, Marco Serra, hafði hins vegar verið of fljótur á sér að dæma aukaspyrnu áður en Messias hleypti af og því stóð markið ekki. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eqLG3uwfIuM">watch on YouTube</a> Samkvæmt Gazzetta dello Sport gæti Serra verið settur til hliðar í lengri tíma vegna mistakanna. Forráðamenn ítalska dómarasambandsins hafa beðið Milan afsökunar og eftir leikinn í gær staðfesti Stefano Pioli, knattspyrnustjóri Milan, að Serra hefði gert slíkt hið sama. „Ég reyndi að róa mína menn niður en það tókst ekki eins og markið hjá Spezia sýndi. Við vissum að við værum órétti beittir en þetta er okkur að kenna. Við deilum ábyrgðinni með dómaranum. Því miður,“ sagði Pioli. „Hann baðst meira að segja afsökunar og kannski voru þetta ekki einu sinni mistök. En þetta er synd. Við áttum að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik. Þetta var slæmt kvöld og við þurfum að bregðast vel við þessu.“ Milan er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 48 stig, tveimur stigum á eftir Inter sem á leik til góða. Ítalski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Milan missteig sig í toppbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tapaði óvænt fyrir Spezia, 1-2, á heimavelli í gær. Með sigri hefði Milan komist upp fyrir Inter á topp deildarinnar. Rafael Leao kom Milan yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks en Kevin Agudelo jafnaði fyrir Spezia á 64. mínútu. Og þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Emmanuel Gyasi sigurmark gestanna. Skömmu áður hélt Junior Messias að hann hefði tryggt Milan sigurinn þegar hann sneri boltann laglega í mark Spezia. Dómari leiksins, Marco Serra, hafði hins vegar verið of fljótur á sér að dæma aukaspyrnu áður en Messias hleypti af og því stóð markið ekki. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eqLG3uwfIuM">watch on YouTube</a> Samkvæmt Gazzetta dello Sport gæti Serra verið settur til hliðar í lengri tíma vegna mistakanna. Forráðamenn ítalska dómarasambandsins hafa beðið Milan afsökunar og eftir leikinn í gær staðfesti Stefano Pioli, knattspyrnustjóri Milan, að Serra hefði gert slíkt hið sama. „Ég reyndi að róa mína menn niður en það tókst ekki eins og markið hjá Spezia sýndi. Við vissum að við værum órétti beittir en þetta er okkur að kenna. Við deilum ábyrgðinni með dómaranum. Því miður,“ sagði Pioli. „Hann baðst meira að segja afsökunar og kannski voru þetta ekki einu sinni mistök. En þetta er synd. Við áttum að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik. Þetta var slæmt kvöld og við þurfum að bregðast vel við þessu.“ Milan er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 48 stig, tveimur stigum á eftir Inter sem á leik til góða.
Ítalski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira