Miklar getgátur um kynni Óskarsverðlaunanna Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 15. janúar 2022 10:01 Það er mikill heiður að vinna Óskarsverðlaunin. Getty/ Michael Ochs Archives Miklar getgátur hafa verið um það hver mun verða fyrir valinu sem kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni 2022, en það verður í fyrsta skipti síðan 2018 sem athöfnin verður með kynni. Tilnefningar til verðlaunanna verða gefnar út 8. febrúar og athöfnin sjálf fer fram 27. mars. Óskarsakademían spurði fylgjendur sína á Twitter í vikunni hverja þau myndu vilja sjá sem kynni á hátíðinni. Fylgjendurnir voru spenntir og stútfullir af hugmyndum og hafa borist alls 15.000 svör. Þó svo að svörin væru mörg komu sömu nöfnin oft fyrir og er augljóst að fólk er með sterkar skoðanir á málinu. Hypothetically, if we asked you who would you want to host the Oscars, and this is strictly hypothetical, who would it hypothetically be?— The Academy (@TheAcademy) January 13, 2022 Sá einstaklingur sem hefur verið nefndur hvað mest í tengslum við kynnahlutverkið er leikarinn Tom Holland. Tom fór nýlega með hlutverk Spidermans í myndinni Spider-man: No Way Home og á stóran hóp fylgjenda. Tom hefur sagt í viðtali að ef honum yrði boðið starfið myndi hann taka því með glöðu geði. Samkvæmt The Hollywood Reporter hefur Akademían verið í sambandi við teymið hans um möguleikann á því að kynna hátíðina. Þeir sem nefndu Tom sem kynni í skoðunarkönnuninni hjá Akademíunni vildu ýmist sjá hann í hlutverkinu ásamt leikkonunni Zendayu, sem er einnig kærasta leikarans, eða með fyrrum Spiderman leikurunum Andrew Garfield og Tobey Maguire. Parið Tom Holland og Zendaya.Getty/ Cindy Ord Nýlega fóru þó sögusagnir af stað um það að Pete Davidson væri einnig að sækjast eftir hlutverkinu og væri spennandi valmöguleiki þar sem hann nær vel til yngri áhorfenda. Hann var nýlega kynnir ásamt Miley Cyrus á áramótafögnuði NBC þar sem áhorfendatölur komu vel út. Það verður áhugavert að sjá hvort að eitthvað sé til í þessum sögusögnum þegar kynnirinn verður kynntur á næstu dögum eða vikum. Í Twitter skoðunarkönnuninni voru margir nefndir á óskalistanum eins og Tina Fey, Amy Poehler, Dwayne Johnson, Maya Rudolph, Tom hanks, Kristen Wiig, Jason Sudeikis, Chris Rock og Graham Norton. Önnur teymi sem komu oft fyrir í svörunum voru Only Murders in the Building tríóið Steve Martin, Martin Short og Selena Gomez en einnig hjónin Emily Blunt og John Krasinski. Nú er bara að bíða og sjá hver verður fyrir valinu. Only Murders in the Building leikararnir Martin Short, Selena Gomez og Steve Martin.Getty/ Gotham Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Spider-man: No Way Home: Aðdáendaþjónkunarsvall í tíunda veldi Spider-man: No Way Home er nú komin í kvikmyndahús og hefur aðsóknin í Bandaríkjunum a.m.k. verið mjög mikil. Sjálfur sá ég hana klukkan 14:00 á föstudegi og það var töluverður fjöldi fólks í salnum. Því má gera ráð fyrir að vinsældir hennar séu álíka miklar hér á landi 19. desember 2021 14:23 Ný stikla fyrir Spider-Man: No Way Home Marvel og Sony frumsýndu í dag stutta stiklu fyrir myndina Spider-Man: No Way Home, sem væntanleg er síðar á árinu. 24. ágúst 2021 11:12 Golden Globes tilnefningarnar tilkynntar Rétt í þessu kom í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna. Afhendingin fer fram þann 9. janúar en ekki verður sýnt frá hátíðinni í þetta skiptið. 13. desember 2021 15:50 Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33 Zendaya svarar 73 spurningum Leik- og söngkonan Zendaya Maree Stoermer Coleman tók á dögunum þátt í reglulegum dagskrálið tímaritsins Vogue á YouTube-síðu blaðsins. 31. maí 2019 15:30 Mest lesið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Óskarsakademían spurði fylgjendur sína á Twitter í vikunni hverja þau myndu vilja sjá sem kynni á hátíðinni. Fylgjendurnir voru spenntir og stútfullir af hugmyndum og hafa borist alls 15.000 svör. Þó svo að svörin væru mörg komu sömu nöfnin oft fyrir og er augljóst að fólk er með sterkar skoðanir á málinu. Hypothetically, if we asked you who would you want to host the Oscars, and this is strictly hypothetical, who would it hypothetically be?— The Academy (@TheAcademy) January 13, 2022 Sá einstaklingur sem hefur verið nefndur hvað mest í tengslum við kynnahlutverkið er leikarinn Tom Holland. Tom fór nýlega með hlutverk Spidermans í myndinni Spider-man: No Way Home og á stóran hóp fylgjenda. Tom hefur sagt í viðtali að ef honum yrði boðið starfið myndi hann taka því með glöðu geði. Samkvæmt The Hollywood Reporter hefur Akademían verið í sambandi við teymið hans um möguleikann á því að kynna hátíðina. Þeir sem nefndu Tom sem kynni í skoðunarkönnuninni hjá Akademíunni vildu ýmist sjá hann í hlutverkinu ásamt leikkonunni Zendayu, sem er einnig kærasta leikarans, eða með fyrrum Spiderman leikurunum Andrew Garfield og Tobey Maguire. Parið Tom Holland og Zendaya.Getty/ Cindy Ord Nýlega fóru þó sögusagnir af stað um það að Pete Davidson væri einnig að sækjast eftir hlutverkinu og væri spennandi valmöguleiki þar sem hann nær vel til yngri áhorfenda. Hann var nýlega kynnir ásamt Miley Cyrus á áramótafögnuði NBC þar sem áhorfendatölur komu vel út. Það verður áhugavert að sjá hvort að eitthvað sé til í þessum sögusögnum þegar kynnirinn verður kynntur á næstu dögum eða vikum. Í Twitter skoðunarkönnuninni voru margir nefndir á óskalistanum eins og Tina Fey, Amy Poehler, Dwayne Johnson, Maya Rudolph, Tom hanks, Kristen Wiig, Jason Sudeikis, Chris Rock og Graham Norton. Önnur teymi sem komu oft fyrir í svörunum voru Only Murders in the Building tríóið Steve Martin, Martin Short og Selena Gomez en einnig hjónin Emily Blunt og John Krasinski. Nú er bara að bíða og sjá hver verður fyrir valinu. Only Murders in the Building leikararnir Martin Short, Selena Gomez og Steve Martin.Getty/ Gotham
Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Spider-man: No Way Home: Aðdáendaþjónkunarsvall í tíunda veldi Spider-man: No Way Home er nú komin í kvikmyndahús og hefur aðsóknin í Bandaríkjunum a.m.k. verið mjög mikil. Sjálfur sá ég hana klukkan 14:00 á föstudegi og það var töluverður fjöldi fólks í salnum. Því má gera ráð fyrir að vinsældir hennar séu álíka miklar hér á landi 19. desember 2021 14:23 Ný stikla fyrir Spider-Man: No Way Home Marvel og Sony frumsýndu í dag stutta stiklu fyrir myndina Spider-Man: No Way Home, sem væntanleg er síðar á árinu. 24. ágúst 2021 11:12 Golden Globes tilnefningarnar tilkynntar Rétt í þessu kom í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna. Afhendingin fer fram þann 9. janúar en ekki verður sýnt frá hátíðinni í þetta skiptið. 13. desember 2021 15:50 Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33 Zendaya svarar 73 spurningum Leik- og söngkonan Zendaya Maree Stoermer Coleman tók á dögunum þátt í reglulegum dagskrálið tímaritsins Vogue á YouTube-síðu blaðsins. 31. maí 2019 15:30 Mest lesið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Spider-man: No Way Home: Aðdáendaþjónkunarsvall í tíunda veldi Spider-man: No Way Home er nú komin í kvikmyndahús og hefur aðsóknin í Bandaríkjunum a.m.k. verið mjög mikil. Sjálfur sá ég hana klukkan 14:00 á föstudegi og það var töluverður fjöldi fólks í salnum. Því má gera ráð fyrir að vinsældir hennar séu álíka miklar hér á landi 19. desember 2021 14:23
Ný stikla fyrir Spider-Man: No Way Home Marvel og Sony frumsýndu í dag stutta stiklu fyrir myndina Spider-Man: No Way Home, sem væntanleg er síðar á árinu. 24. ágúst 2021 11:12
Golden Globes tilnefningarnar tilkynntar Rétt í þessu kom í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna. Afhendingin fer fram þann 9. janúar en ekki verður sýnt frá hátíðinni í þetta skiptið. 13. desember 2021 15:50
Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33
Zendaya svarar 73 spurningum Leik- og söngkonan Zendaya Maree Stoermer Coleman tók á dögunum þátt í reglulegum dagskrálið tímaritsins Vogue á YouTube-síðu blaðsins. 31. maí 2019 15:30