Kosin Íþróttamaður Borgarfjarðar með 22 ára millibili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 13:01 Kristín Þórhallsdóttir með öll gullverðlaun sín frá Evrópumeistaramótinu. Vísir/Sigurjón Kraftlyftingakonan og dýralæknirinn Kristín Þórhallsdóttir átti magnað ár í fyrra og hefur fengið ófáar viðurkenningar fyrir afrek sín árið 2021. Kristín endaði í þriðja sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna en hún er elsta konan í sögunni sem kemst í hóp þriggja efstu. Kristín keppir fyrir ÍA og var kosin Íþróttamaður Akraness 2021 auk þess að vera Kraftlyftingakona ársins. Nú síðast var Kristín kjörin Íþróttamaður Borgarfjarðar 2021 en hún býr þar þótt hún keppi fyrir ÍA. Færsla Kristínar á Instagram.Instagram/@dyralaeknir Kristín vekur athygli á þessum verðlaunum á Instagram síðu sinni með skemmtilegri staðreynd. Kristín, sem er nú 37 ára gömul, var nefnilega ekki að vinna þau verðlaun í fyrsta sinn. Hún vann þau líka árið 1999 þegar hún var bara fimmtán ára gömul. Á þeim tíma var Kristín að gera góða hluti í frjálsum íþróttum en hún tók síðan upp á því að fara að keppa í kraftlyftingum á eldri árum með frábærum árum. Í millitíðinni hefur hún menntað sig sem dýralæknir og eignast börn. Það var full ástæða til að verðlauna Kristínu fyrir afrek sín í fyrra. Hún setti Evrópumet og varð Evrópumeistari í -84 kílóa flokki í klassískum kraftlyftingum þar sem Kristín lyfti 560 kílóum samanlagt, sem er nýtt Evrópumet. Í réttstöðulyftunni lyfti hún 225 kílóum, náði 220 kílóum í hnébeygjunni, sem er Evrópumet, og lyfti svo 115 kílóum í bekkpressu, sem jafnframt er bæting á Íslandsmeti hennar í bekkpressu. Samtals lyfti Kristín 560 kílóum sem er nýtt Evrópumet. Hún varð fyrsti Íslendingurinn til að fagna Evrópumeistaratitli í samanlögðu. Áður hafði Kristín unnið brons á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í október. Kraftlyftingar Borgarbyggð Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sjá meira
Kristín endaði í þriðja sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna en hún er elsta konan í sögunni sem kemst í hóp þriggja efstu. Kristín keppir fyrir ÍA og var kosin Íþróttamaður Akraness 2021 auk þess að vera Kraftlyftingakona ársins. Nú síðast var Kristín kjörin Íþróttamaður Borgarfjarðar 2021 en hún býr þar þótt hún keppi fyrir ÍA. Færsla Kristínar á Instagram.Instagram/@dyralaeknir Kristín vekur athygli á þessum verðlaunum á Instagram síðu sinni með skemmtilegri staðreynd. Kristín, sem er nú 37 ára gömul, var nefnilega ekki að vinna þau verðlaun í fyrsta sinn. Hún vann þau líka árið 1999 þegar hún var bara fimmtán ára gömul. Á þeim tíma var Kristín að gera góða hluti í frjálsum íþróttum en hún tók síðan upp á því að fara að keppa í kraftlyftingum á eldri árum með frábærum árum. Í millitíðinni hefur hún menntað sig sem dýralæknir og eignast börn. Það var full ástæða til að verðlauna Kristínu fyrir afrek sín í fyrra. Hún setti Evrópumet og varð Evrópumeistari í -84 kílóa flokki í klassískum kraftlyftingum þar sem Kristín lyfti 560 kílóum samanlagt, sem er nýtt Evrópumet. Í réttstöðulyftunni lyfti hún 225 kílóum, náði 220 kílóum í hnébeygjunni, sem er Evrópumet, og lyfti svo 115 kílóum í bekkpressu, sem jafnframt er bæting á Íslandsmeti hennar í bekkpressu. Samtals lyfti Kristín 560 kílóum sem er nýtt Evrópumet. Hún varð fyrsti Íslendingurinn til að fagna Evrópumeistaratitli í samanlögðu. Áður hafði Kristín unnið brons á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í október.
Kraftlyftingar Borgarbyggð Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sjá meira