Tók skóna af hillunni nokkrum dögum fyrir úrslitakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 14:00 Eric Weddle var frábær leikmaður en það er langt síðan við sáum til hans síðast. Getty/Alika Jenner Forráðamenn Los Angeles Rams fundu ekki mann fyrir Jordan Fuller innan liðsins heldur hringdu í gamla hetju liðsins. Það er svo sem ekki óþekkt að leikmenn hætti við að hætta og snúi aftur inn á völlinn en það eru hins vegar fáir sem gera það á miðju tímabili og hvað þá nokkrum dögum fyrir úrslitakeppni. Rams signing safety Eric Weddle. (via @RapSheet) pic.twitter.com/hdGXy0GsJ1— NFL (@NFL) January 12, 2022 NFL-leikmaðurinn Eric Weddle tók hins vegar skóna af hillunni í vikunni og ætlar að hjálpa liði Los Angeles Rams í úrslitakeppninni sem hefst um komandi helgi. Rams var í miklum vandræðum eftir að Jordan Fuller meiddist illa í tapinu á móti San Francisco 49ers á sunnudaginn. Fuller var stjórnandi varnar liðsins og liðinu gríðarlega mikilvægur. Eric Weddle was always one of the smartest guys on the football field Here he is with John Harbaugh discussing what he saw on a play where he intercepted Browns quarterback DeShone Kizer pic.twitter.com/qUZvXLU2hM— Kevin Oestreicher (@koestreicher34) March 4, 2021 Eric Weddle er orðinn 37 ára gamall en hann hætti eftir 2019 tímabilið. Hann var þá fyrirliði Rams og stjórnaði vörninni. Hann þekkir því vel til félagsins og til leikmanna þótt að hann hafi verið frá í tvö ár. Weddle var afburðarleikmaður á sínum tíma, sex sinnum komst hann í Pro Bowl. Jalen Ramsey, einn allra besti varnarmaður Rams liðsins og deildarinnar, fagnaði fréttunum eins og sjá má hér fyrir neðan. My brother forreal let s get it EDub pic.twitter.com/Y1CSwxRTbg— Jalen Ramsey (@jalenramsey) January 12, 2022 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Það er svo sem ekki óþekkt að leikmenn hætti við að hætta og snúi aftur inn á völlinn en það eru hins vegar fáir sem gera það á miðju tímabili og hvað þá nokkrum dögum fyrir úrslitakeppni. Rams signing safety Eric Weddle. (via @RapSheet) pic.twitter.com/hdGXy0GsJ1— NFL (@NFL) January 12, 2022 NFL-leikmaðurinn Eric Weddle tók hins vegar skóna af hillunni í vikunni og ætlar að hjálpa liði Los Angeles Rams í úrslitakeppninni sem hefst um komandi helgi. Rams var í miklum vandræðum eftir að Jordan Fuller meiddist illa í tapinu á móti San Francisco 49ers á sunnudaginn. Fuller var stjórnandi varnar liðsins og liðinu gríðarlega mikilvægur. Eric Weddle was always one of the smartest guys on the football field Here he is with John Harbaugh discussing what he saw on a play where he intercepted Browns quarterback DeShone Kizer pic.twitter.com/qUZvXLU2hM— Kevin Oestreicher (@koestreicher34) March 4, 2021 Eric Weddle er orðinn 37 ára gamall en hann hætti eftir 2019 tímabilið. Hann var þá fyrirliði Rams og stjórnaði vörninni. Hann þekkir því vel til félagsins og til leikmanna þótt að hann hafi verið frá í tvö ár. Weddle var afburðarleikmaður á sínum tíma, sex sinnum komst hann í Pro Bowl. Jalen Ramsey, einn allra besti varnarmaður Rams liðsins og deildarinnar, fagnaði fréttunum eins og sjá má hér fyrir neðan. My brother forreal let s get it EDub pic.twitter.com/Y1CSwxRTbg— Jalen Ramsey (@jalenramsey) January 12, 2022 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira