Real í úrslit eftir dramatískan sigur á Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2022 21:30 Real er komið í úrslit. EPA-EFE/CHEMA MOYA Real Madríd vann Barcelona 3-2 eftir framlengdan leik í undanúrslitum spænska konungsbikarinn í kvöld. Leikurinn fór fram á King Fahd International-vellinum í Riyadh, Sádi-Arabíu. Þó að Barcelona hafi átt erfitt uppdráttar að undanförnu var leikur kvöldsins mjög jafn framan af og var staðan jöfn er venjulegur leiktími rann sitt skeið. Staðan var einnig jöfn í hálfleik, Vinícius Júnior kom Real yfir á 25. mínútu en hollenski framherjinn Luuk de Jong jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Leikmenn Barca fagna jöfnunarmarki sínu í fyrri hálfleik.Twitter/@FCBarcelona Karim Benzema kom Real yfir á 72. mínútu en varamaðurinn Ansu Fati jafnaði metin á nýjan leik tæpum tíu mínútum síðar. Fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar reyndist Real sterkara en varamaðurinn Federico Valverde skoraði þriðja mark hvítliða og tryggði Madríd þar með sæti í úrslitum spænska konungsbikarsins. Real hefur nú unnið fimm leiki í röð gegn Barcelona. SCENES! #Supercopa | #ElClásico pic.twitter.com/gElnDStZZO— Real Madrid C.F. (@realmadriden) January 12, 2022 Á morgun mætast Atlético Madríd og Athletic Bilbao í hinum undanúrslitaleik keppninnar. Á sunnudaginn fer úrslitaleikurinn fram en allir þrír leikirnir verða spilaði í Sádi-Arabíu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Þó að Barcelona hafi átt erfitt uppdráttar að undanförnu var leikur kvöldsins mjög jafn framan af og var staðan jöfn er venjulegur leiktími rann sitt skeið. Staðan var einnig jöfn í hálfleik, Vinícius Júnior kom Real yfir á 25. mínútu en hollenski framherjinn Luuk de Jong jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Leikmenn Barca fagna jöfnunarmarki sínu í fyrri hálfleik.Twitter/@FCBarcelona Karim Benzema kom Real yfir á 72. mínútu en varamaðurinn Ansu Fati jafnaði metin á nýjan leik tæpum tíu mínútum síðar. Fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar reyndist Real sterkara en varamaðurinn Federico Valverde skoraði þriðja mark hvítliða og tryggði Madríd þar með sæti í úrslitum spænska konungsbikarsins. Real hefur nú unnið fimm leiki í röð gegn Barcelona. SCENES! #Supercopa | #ElClásico pic.twitter.com/gElnDStZZO— Real Madrid C.F. (@realmadriden) January 12, 2022 Á morgun mætast Atlético Madríd og Athletic Bilbao í hinum undanúrslitaleik keppninnar. Á sunnudaginn fer úrslitaleikurinn fram en allir þrír leikirnir verða spilaði í Sádi-Arabíu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira