Urðu fyrir hnífaárás á Afríkumótinu í fótbolta en ætla ekki heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 14:01 Það er mikill áhugi á alsírska landsliðinu í heimalandinu eftir gott gengi síðustu ár. Alsíringar eru ríkjandi Afríkumeistarar. Getty/Mohammed Dabbous Alsírskir blaðamenn lentu í óskemmtilegri aðstöðu á Afríkumótinu í fótbolta sem fer að þessu sinni fram í Kamerún. Flestir væru smeykir að halda áfram störfum en ekki þeir. Blaðamennirnir urðu fyrir hnífaárás í borginni Douala á fyrsta degi mótsins en þeir voru komnir til Kamerún til að fylgjast með landsliði Alsír sem spilar fyrsta leik sinn í dag. Mehdi Dahak, sem á fótboltavefmiðil í Alsír, segir að kollegi sinni hafi endað á sjúkrahúsi eftir tvö djúp sár og hann sjálfur skarst í andliti. The Algerian journalists who suffered a knife attack on the first day of Afcon want to carry on their coverage in Cameroon.More #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 10, 2022 Blaðamennirnir voru rændir en árásarmennirnir komust yfir peninga, þrjá síma og vegabréf mannanna. Hún varð aðeins nokkrum sekúndum eftir að þremenningarnir yfirgáfu hótel sitt í stærstu borg Kamerún. Þrátt fyrir þessa lífsreynslu þá vilja allir blaðamennirnir halda áfram störfum sínum á mótinu og eru því ekki á heimleið. Smail Mohamed Amokrane, kom verst út úr árásinni en hann hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. „Hann vill halda áfram störfum á mótinu og ég líka,“ sagði Mehdi Dahak við breska ríkisútvarpið. „Hann fékk tvö djúp sár eftir hnífstungurnar. Hann var stunginn í bakið en þeir saumuðu hann á sjúkrahúsinu. Hann er að hvíla sig. Þeir komu úr launsátri og réðust á okkur aðeins tíu metrum frá hótelinu,“ sagði Dahak. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Blaðamennirnir urðu fyrir hnífaárás í borginni Douala á fyrsta degi mótsins en þeir voru komnir til Kamerún til að fylgjast með landsliði Alsír sem spilar fyrsta leik sinn í dag. Mehdi Dahak, sem á fótboltavefmiðil í Alsír, segir að kollegi sinni hafi endað á sjúkrahúsi eftir tvö djúp sár og hann sjálfur skarst í andliti. The Algerian journalists who suffered a knife attack on the first day of Afcon want to carry on their coverage in Cameroon.More #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 10, 2022 Blaðamennirnir voru rændir en árásarmennirnir komust yfir peninga, þrjá síma og vegabréf mannanna. Hún varð aðeins nokkrum sekúndum eftir að þremenningarnir yfirgáfu hótel sitt í stærstu borg Kamerún. Þrátt fyrir þessa lífsreynslu þá vilja allir blaðamennirnir halda áfram störfum sínum á mótinu og eru því ekki á heimleið. Smail Mohamed Amokrane, kom verst út úr árásinni en hann hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. „Hann vill halda áfram störfum á mótinu og ég líka,“ sagði Mehdi Dahak við breska ríkisútvarpið. „Hann fékk tvö djúp sár eftir hnífstungurnar. Hann var stunginn í bakið en þeir saumuðu hann á sjúkrahúsinu. Hann er að hvíla sig. Þeir komu úr launsátri og réðust á okkur aðeins tíu metrum frá hótelinu,“ sagði Dahak.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira