Sóla ætlar sér að skína á heimsleikunum í CrossFit í haust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 08:31 Sólveig Sigurðardóttir átti flott ár í fyrra en ætlar sér enn stærri hluti á árinu 2022. Instagram/@solasigurdardottir Sólveig Sigurðardóttir stimplaði sig inn í CrossFit íþróttinni á síðasta ári og ætlar sér nú að koma sér í hópi íslensku afrekskvennanna sem halda nafni Íslands á lofi á heimsleikunum í CrossFit. Sólveig vann meðal annars glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu í október og þótt hún hafi ekki náð að tryggja sig inn á heimsleikana 2021 þá var hún komin í úrvalshóp íslenskra CrossFit kvenna. Sólveig er á fullu í kírópraktor námi en ætlar ekki að hætta núna þegar framtíðin er björt inn á CrossFit gófinu. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig eða Sóla eins og hún kallar sig á samfélagsmiðlum hefur opinberað markmið sín í upphafi nýs árs. „Ég hef verið að hugsa um það í nokkurn tíma að skrifa niður markmiðin mín svo þið öll getið séð þau. Þetta hjálpar mér að halda mér við efnið og um leið fáið þið tækifæri til að taka þátt í þessu ferðalagi með mér. Fylgjast með öllum mínum hreyfingum,“ skrifaði Sólveig Sigurðardóttir á Instagram síðu sína. „Ég ætla mér að keppa um þátttökurétt á heimsleikunum í ár. Ég ætla ekki bara að taka þátt í undanúrslitunum í ár því ég ætla mér efsta sætið. Ég veit að ég á möguleika á toppsætinu ef ég held rétt á spilunum,“ skrifaði Sólveig. „Það er mikið að gera hjá mér. Ég er að læra að verða kírópraktor og það nám er krefjandi. Ég elska streðið og er klár í þessa áskorun. Það er mikilvægt fyrir mig að sýna ykkur að ég geti báða hluti vel. Þú getur bæði ferið í frábæru formi og verið í skóla eða að reka fyrirtæki eða að vinna. Eða hvað sem þú ert að gera. Ef þú skipuleggur tímann vel þá er það hægt. Verið alltaf hungruð í árangur vinir mínir,“ skrifaði Sólveig eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) CrossFit Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Sjá meira
Sólveig vann meðal annars glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu í október og þótt hún hafi ekki náð að tryggja sig inn á heimsleikana 2021 þá var hún komin í úrvalshóp íslenskra CrossFit kvenna. Sólveig er á fullu í kírópraktor námi en ætlar ekki að hætta núna þegar framtíðin er björt inn á CrossFit gófinu. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig eða Sóla eins og hún kallar sig á samfélagsmiðlum hefur opinberað markmið sín í upphafi nýs árs. „Ég hef verið að hugsa um það í nokkurn tíma að skrifa niður markmiðin mín svo þið öll getið séð þau. Þetta hjálpar mér að halda mér við efnið og um leið fáið þið tækifæri til að taka þátt í þessu ferðalagi með mér. Fylgjast með öllum mínum hreyfingum,“ skrifaði Sólveig Sigurðardóttir á Instagram síðu sína. „Ég ætla mér að keppa um þátttökurétt á heimsleikunum í ár. Ég ætla ekki bara að taka þátt í undanúrslitunum í ár því ég ætla mér efsta sætið. Ég veit að ég á möguleika á toppsætinu ef ég held rétt á spilunum,“ skrifaði Sólveig. „Það er mikið að gera hjá mér. Ég er að læra að verða kírópraktor og það nám er krefjandi. Ég elska streðið og er klár í þessa áskorun. Það er mikilvægt fyrir mig að sýna ykkur að ég geti báða hluti vel. Þú getur bæði ferið í frábæru formi og verið í skóla eða að reka fyrirtæki eða að vinna. Eða hvað sem þú ert að gera. Ef þú skipuleggur tímann vel þá er það hægt. Verið alltaf hungruð í árangur vinir mínir,“ skrifaði Sólveig eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir)
CrossFit Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Sjá meira