Strákur fæddur sex mánuðum fyrir hrun skoraði fyrir úrvalsdeildarlið Leiknis R. Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 10:30 Leiknismenn byrja undirbúningstímabilið á því að gefa kornungum leikmanni tækifæri og hann nýtt það vel. Vísir/Hulda Margrét Leiknismenn unnu góðan sigur á HK í Fótbolta.net mótinu um helgina en það var kannski einn markaskorari liðsins sem vakti mesta athygli á þessum leik. Sá heitir Karan Gurung og skoraði fjórða og síðasta mark Leiksins átta mínútum fyrir leikslok eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Daníel Finns Matthíasson hafði skorað tvívegis í þessum 4-0 sigri en fyrsta markið var sjálfsmark markvarðar HK. Það hefði þótt sögulegt bara að senda Karan Gurung inn á völlinn, hvað þá að hann skildi síðan skora mark. Karan Gurung er nefnilega fæddur 21. mars 2008 eða aðeins sex mánuðum fyrir Bankahrunið á Íslandi. Hann heldur því ekki upp á fjórtán ára afmælið sitt fyrr en eftir rúma tvo mánuði. Strákur fæddur árið 2008 á skotskónum fyrir Leikni https://t.co/5Vtro3GbJ4— Fótbolti.net (@Fotboltinet) January 9, 2022 Þetta var auðvitað æfingamót en það verður fróðlegt að sjá hvort þessi efnilegi fótboltamaður fái að spila alvöru leiki á þessu tímabili. Leiknisliðið spilar í úrvalsdeildinni sem hét áður Pepsi Max deildin en mun væntanlega fá nýtt nafn á næstu mánuðum. Metið yfir yngsta leikmann efstu deildar karla frá upphafi á Eyjamaðurinn Eyþór Orri Ómarsson sem var bara 14 ára, 10 mánaða og 26 daga þegar hann kom fyrst við sögu hjá ÍBV í júnímánuði 2018. Leiknismenn eiga sjötta yngsta leikmanninn en Sævar Atli Magnússon var 15 ára, 3 mánaða og 17 daga í sínum fyrsta leik með Leikni í úrvalsdeildinni í október 2015. Sá yngsti til að skora mark í efstu deild er Eiður Smári Guðjohnsen sem var bara 15 ára, 8 mánaða og 11 daga þegar hann skoraði fyrir Valsmenn í maímánuði 1994. Karan Gurung verður bara 14 ára og 30 daga þegar Leiknismenn spila sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni á komandi sumri sem verður á móti KA á útivelli í apríl. Til þess að slá aldursmet Eyþór Orra þá þarf Karan Gurung „bara“ að spila sinn fyrsta leik í efstu á næsta tímabili og á því munu Leiknismenn spila 27 leiki. Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Sjá meira
Sá heitir Karan Gurung og skoraði fjórða og síðasta mark Leiksins átta mínútum fyrir leikslok eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Daníel Finns Matthíasson hafði skorað tvívegis í þessum 4-0 sigri en fyrsta markið var sjálfsmark markvarðar HK. Það hefði þótt sögulegt bara að senda Karan Gurung inn á völlinn, hvað þá að hann skildi síðan skora mark. Karan Gurung er nefnilega fæddur 21. mars 2008 eða aðeins sex mánuðum fyrir Bankahrunið á Íslandi. Hann heldur því ekki upp á fjórtán ára afmælið sitt fyrr en eftir rúma tvo mánuði. Strákur fæddur árið 2008 á skotskónum fyrir Leikni https://t.co/5Vtro3GbJ4— Fótbolti.net (@Fotboltinet) January 9, 2022 Þetta var auðvitað æfingamót en það verður fróðlegt að sjá hvort þessi efnilegi fótboltamaður fái að spila alvöru leiki á þessu tímabili. Leiknisliðið spilar í úrvalsdeildinni sem hét áður Pepsi Max deildin en mun væntanlega fá nýtt nafn á næstu mánuðum. Metið yfir yngsta leikmann efstu deildar karla frá upphafi á Eyjamaðurinn Eyþór Orri Ómarsson sem var bara 14 ára, 10 mánaða og 26 daga þegar hann kom fyrst við sögu hjá ÍBV í júnímánuði 2018. Leiknismenn eiga sjötta yngsta leikmanninn en Sævar Atli Magnússon var 15 ára, 3 mánaða og 17 daga í sínum fyrsta leik með Leikni í úrvalsdeildinni í október 2015. Sá yngsti til að skora mark í efstu deild er Eiður Smári Guðjohnsen sem var bara 15 ára, 8 mánaða og 11 daga þegar hann skoraði fyrir Valsmenn í maímánuði 1994. Karan Gurung verður bara 14 ára og 30 daga þegar Leiknismenn spila sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni á komandi sumri sem verður á móti KA á útivelli í apríl. Til þess að slá aldursmet Eyþór Orra þá þarf Karan Gurung „bara“ að spila sinn fyrsta leik í efstu á næsta tímabili og á því munu Leiknismenn spila 27 leiki.
Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Sjá meira