Tvö hundruð óbreyttir borgarar myrtir í Nígeríu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2022 07:57 Muhammadu Buhari forseti Nígeríu fordæmir árásir á óbreytta borgara. Getty/Angelillo Að minnsta kosti tvö hundruð almennir borgarar hafa verið myrtir af glæpagengjum í Nígeríu í vikunni. Árásir glæpagengjanna eru sagðar vera í hefndarskyni. Byssumenn réðust inn í hverfi í norðvesturhluta Zamfara ríkis í Nígeríu og skutu á hvern sem á vegi þeirra varð. Vígamennirnir kveiktu í húsum borgara og limlestu lík látinna í árásunum. Fjölmiðlar þar í landi telja að um hefndaraðgerðir sé að ræða eftir loftárás nígeríska hersins sem hröktu vígamenn úr frumskógum Zamfara-ríkis á brott. Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, segir að glæpamönnunum verði engin grið gefin. „Stjórnvöld í Nígeríu munu leggja sig öll fram við að ná tökum á ástandinu. Árásirnar á óbreytta borgara eru örþrifaráð glæpagengja sem eru orðin örvæntingafull eftir loftárásir hersins,“ segir forsetinn. Rúmlega hundrað vígamenn voru drepnir í loftárásum nígeríska hersins í vikunni og yfir fimm hundruð hafa fallið í árásum hersins síðan í fyrra. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Nígería Hernaður Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Byssumenn réðust inn í hverfi í norðvesturhluta Zamfara ríkis í Nígeríu og skutu á hvern sem á vegi þeirra varð. Vígamennirnir kveiktu í húsum borgara og limlestu lík látinna í árásunum. Fjölmiðlar þar í landi telja að um hefndaraðgerðir sé að ræða eftir loftárás nígeríska hersins sem hröktu vígamenn úr frumskógum Zamfara-ríkis á brott. Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, segir að glæpamönnunum verði engin grið gefin. „Stjórnvöld í Nígeríu munu leggja sig öll fram við að ná tökum á ástandinu. Árásirnar á óbreytta borgara eru örþrifaráð glæpagengja sem eru orðin örvæntingafull eftir loftárásir hersins,“ segir forsetinn. Rúmlega hundrað vígamenn voru drepnir í loftárásum nígeríska hersins í vikunni og yfir fimm hundruð hafa fallið í árásum hersins síðan í fyrra. Breska ríkisútvarpið greinir frá.
Nígería Hernaður Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira