Viktoría krónprinsessa greindist aftur með Covid-19 Eiður Þór Árnason skrifar 8. janúar 2022 21:59 Veiran virðist ekki gera upp á milli kóngafólks og pölulsins. Epa/FEHIM DEMIR Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar greindist í dag með Covid-19. Þetta er í annað sinn sem prinsessan fær sjúkdóminn en fram kom í mars síðastliðnum að hún og eiginmaður hennar Daníel Prins væru komin í einangrun. Þá veiktust hvorugt þeirra illa. Viktoría er fullbólusett og með kvefeinkenni en annars hraust, að því er fram kemur í tilkynningu frá sænsku konungshöllinni. Er hún nú komin í einangrun ásamt fjölskyldu sinni. Smitrakning stendur yfir. Einnig greinir konungshöllin frá því að röskun verði á opinberum erindagjörðum Viktoríu og Daníels Prins næstu sjö daga vegna þessa. Silvia drottning og Karl Gústaf konungur eru nú í einangrun.Getty Karl XIV Gústaf Svíakonungur og Silvía drottning greindust bæði með Covid-19 á mánudag. Konungshjónin hafa fengið þrjá skammta af bóluefni gegn Covid-19 og finna einungis fyrir vægum einkennum, að sögn konungshallarinnar. Daniel Urso, samskiptastjóri sænsku konungsfjölskyldunnar, sagði í samtali við sænska ríkisútvarpið fyrr í þessari viku að enginn annar meðlimur konungsfjölskyldunnar væri með einkenni sem bentu til Covid-19. Konungshjónin hittu börn sín og barnabörn sín yfir jólahátíðina en ekki er talið að þau hafi smitast af þeim. Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Tengdar fréttir Sænsku konungshjónin með Covid-19 Karl Gústaf XVI, konungur Svíþjóðar, og Silvia drottning hafa bæði greinst með Covid-19. 4. janúar 2022 14:22 Viktoría prinsessa og Daníel prins með Covid-19 Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar hefur greinst með Covid-19 og eiginmaður hennar Daníel Prins sömuleiðis. Þau eru bæði komin í einangrun en sýna enn sem komið er mild einkenni. 11. mars 2021 17:24 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri eru ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Viktoría er fullbólusett og með kvefeinkenni en annars hraust, að því er fram kemur í tilkynningu frá sænsku konungshöllinni. Er hún nú komin í einangrun ásamt fjölskyldu sinni. Smitrakning stendur yfir. Einnig greinir konungshöllin frá því að röskun verði á opinberum erindagjörðum Viktoríu og Daníels Prins næstu sjö daga vegna þessa. Silvia drottning og Karl Gústaf konungur eru nú í einangrun.Getty Karl XIV Gústaf Svíakonungur og Silvía drottning greindust bæði með Covid-19 á mánudag. Konungshjónin hafa fengið þrjá skammta af bóluefni gegn Covid-19 og finna einungis fyrir vægum einkennum, að sögn konungshallarinnar. Daniel Urso, samskiptastjóri sænsku konungsfjölskyldunnar, sagði í samtali við sænska ríkisútvarpið fyrr í þessari viku að enginn annar meðlimur konungsfjölskyldunnar væri með einkenni sem bentu til Covid-19. Konungshjónin hittu börn sín og barnabörn sín yfir jólahátíðina en ekki er talið að þau hafi smitast af þeim.
Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Tengdar fréttir Sænsku konungshjónin með Covid-19 Karl Gústaf XVI, konungur Svíþjóðar, og Silvia drottning hafa bæði greinst með Covid-19. 4. janúar 2022 14:22 Viktoría prinsessa og Daníel prins með Covid-19 Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar hefur greinst með Covid-19 og eiginmaður hennar Daníel Prins sömuleiðis. Þau eru bæði komin í einangrun en sýna enn sem komið er mild einkenni. 11. mars 2021 17:24 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri eru ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Sænsku konungshjónin með Covid-19 Karl Gústaf XVI, konungur Svíþjóðar, og Silvia drottning hafa bæði greinst með Covid-19. 4. janúar 2022 14:22
Viktoría prinsessa og Daníel prins með Covid-19 Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar hefur greinst með Covid-19 og eiginmaður hennar Daníel Prins sömuleiðis. Þau eru bæði komin í einangrun en sýna enn sem komið er mild einkenni. 11. mars 2021 17:24