Klay Thompson spilar í kvöld Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. janúar 2022 08:00 Klay Thompson hefur ekki spilað síðan í úrslitunum 2019 EPA-EFE/JOHN G MABANGLO Það eru liðnir 942 dagar síðan Klay Thompson spilaði síðast körfuboltaleik. Níuhundruð fjörutíu og tveir dagar. Allt bendir til þess að nú sé stóri dagurinn runninn upp. Klay Thompson mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta leik í næstum þrjú ár þegar að Golden State Warriors taka á móti Cleveland Cavaliers í Chase Arena í San Francisco í kvöld. Thompson, sem er ein allra besta skytta sögunnar og hinn helmingur buslubræðra (e. splash brothers), hefur ekki spilað NBA leik síðan 13. júní 2019 þegar að hann meiddist á hné í úrslitaeinvíginu gegn Toronto Raptors. Hann sleit svo hásin strax í kjölfarið á endurhæfingunni og tókst ekki að komast á völlinn í millitíðinni. Hann hefur þénað rúmar 84 milljónir dollara á meiðslatímanum. Hann er þó kokhraustur og segist tilbúinn í slaginn. „Ég veit hver ég er og ég veit hvað ég hef gert. Hversu oft þarf ég að gera eitthvað sem enginn annar hefur gert í sögu þessa leiks? Þarf ég að skora 50 stig í einum fjórðungi núna? Hvaða rugl er þetta? En það skiptir ekki máli, þetta er búið. Ég ætla að nota þetta til þess að hvetja mig áfram“, sagði Thompson við Nick Friedell, blaðamann ESPN í gær. Leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst klukkan 01:30 aðfararnótt mánudags. NBA Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Klay Thompson mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta leik í næstum þrjú ár þegar að Golden State Warriors taka á móti Cleveland Cavaliers í Chase Arena í San Francisco í kvöld. Thompson, sem er ein allra besta skytta sögunnar og hinn helmingur buslubræðra (e. splash brothers), hefur ekki spilað NBA leik síðan 13. júní 2019 þegar að hann meiddist á hné í úrslitaeinvíginu gegn Toronto Raptors. Hann sleit svo hásin strax í kjölfarið á endurhæfingunni og tókst ekki að komast á völlinn í millitíðinni. Hann hefur þénað rúmar 84 milljónir dollara á meiðslatímanum. Hann er þó kokhraustur og segist tilbúinn í slaginn. „Ég veit hver ég er og ég veit hvað ég hef gert. Hversu oft þarf ég að gera eitthvað sem enginn annar hefur gert í sögu þessa leiks? Þarf ég að skora 50 stig í einum fjórðungi núna? Hvaða rugl er þetta? En það skiptir ekki máli, þetta er búið. Ég ætla að nota þetta til þess að hvetja mig áfram“, sagði Thompson við Nick Friedell, blaðamann ESPN í gær. Leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst klukkan 01:30 aðfararnótt mánudags.
NBA Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira