Klay Thompson spilar í kvöld Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. janúar 2022 08:00 Klay Thompson hefur ekki spilað síðan í úrslitunum 2019 EPA-EFE/JOHN G MABANGLO Það eru liðnir 942 dagar síðan Klay Thompson spilaði síðast körfuboltaleik. Níuhundruð fjörutíu og tveir dagar. Allt bendir til þess að nú sé stóri dagurinn runninn upp. Klay Thompson mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta leik í næstum þrjú ár þegar að Golden State Warriors taka á móti Cleveland Cavaliers í Chase Arena í San Francisco í kvöld. Thompson, sem er ein allra besta skytta sögunnar og hinn helmingur buslubræðra (e. splash brothers), hefur ekki spilað NBA leik síðan 13. júní 2019 þegar að hann meiddist á hné í úrslitaeinvíginu gegn Toronto Raptors. Hann sleit svo hásin strax í kjölfarið á endurhæfingunni og tókst ekki að komast á völlinn í millitíðinni. Hann hefur þénað rúmar 84 milljónir dollara á meiðslatímanum. Hann er þó kokhraustur og segist tilbúinn í slaginn. „Ég veit hver ég er og ég veit hvað ég hef gert. Hversu oft þarf ég að gera eitthvað sem enginn annar hefur gert í sögu þessa leiks? Þarf ég að skora 50 stig í einum fjórðungi núna? Hvaða rugl er þetta? En það skiptir ekki máli, þetta er búið. Ég ætla að nota þetta til þess að hvetja mig áfram“, sagði Thompson við Nick Friedell, blaðamann ESPN í gær. Leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst klukkan 01:30 aðfararnótt mánudags. NBA Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Klay Thompson mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta leik í næstum þrjú ár þegar að Golden State Warriors taka á móti Cleveland Cavaliers í Chase Arena í San Francisco í kvöld. Thompson, sem er ein allra besta skytta sögunnar og hinn helmingur buslubræðra (e. splash brothers), hefur ekki spilað NBA leik síðan 13. júní 2019 þegar að hann meiddist á hné í úrslitaeinvíginu gegn Toronto Raptors. Hann sleit svo hásin strax í kjölfarið á endurhæfingunni og tókst ekki að komast á völlinn í millitíðinni. Hann hefur þénað rúmar 84 milljónir dollara á meiðslatímanum. Hann er þó kokhraustur og segist tilbúinn í slaginn. „Ég veit hver ég er og ég veit hvað ég hef gert. Hversu oft þarf ég að gera eitthvað sem enginn annar hefur gert í sögu þessa leiks? Þarf ég að skora 50 stig í einum fjórðungi núna? Hvaða rugl er þetta? En það skiptir ekki máli, þetta er búið. Ég ætla að nota þetta til þess að hvetja mig áfram“, sagði Thompson við Nick Friedell, blaðamann ESPN í gær. Leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst klukkan 01:30 aðfararnótt mánudags.
NBA Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira