Smit greindist hjá áhöfn Icelandair eftir flug frá Washington D.C. milli jóla og nýárs Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. janúar 2022 06:28 Þeir sem greindust með Covid-19 eru nú í sóttkví eða einangrun. Smit kom upp hjá áhöfn Icelandair sem flaug hingað til lands frá Washington D.C. 27. desember síðastliðinn. Heimildir Vísis herma að öll áhöfnin hafi reynst smituð af Covid-19 utan flugstjórans en þetta hefur ekki fengist staðfest hjá Icelandair. Samkvæmt svörum Icelandair við fyrirspurn Vísis eru umræddir áhafnarmeðlimir nú í sóttkví eða einangrun en Guðni Sigurðsson, sérfræðingur á samskiptasviði, vildi ekki svara því hversu margir hefðu greinst, þar sem um persónuupplýsingar væri að ræða. Spurður að því hvort samband hafi verið haft við alla farþega vélarinnar, sagðist Guðni Icelandair aðeins geta svarað almennt um fyrirkomulagið en við smitrakningu væri farið eftir viðmiðum hérlendis og erlendis og „haft samband við þá sem teljast útsettir samkvæmt því“. „Verklagið hjá Icelandair er í takt við þær sóttvarnarreglur sem eru í gildi hverju sinni og unnið í góðu samstarfi við smitrakningarteymi. Sóttvarnaryfirvöld taka ákvörðun um sóttkví eða smitgát farþega og hafa samband við farþega varðandi þessi mál,“ sagði í svörum Icelandair við fyrirspurn Vísis. Spurður um áhrif hópsmitsins á áætlanir fyrirtækisins sagði Guðni að hingað til hefði gengið vel að leysa úr stöðunni hverju sinni og því hefði sóttkví og einangrun starfsfólks ekki haft mikil áhrif á áætlanir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Sjá meira
Samkvæmt svörum Icelandair við fyrirspurn Vísis eru umræddir áhafnarmeðlimir nú í sóttkví eða einangrun en Guðni Sigurðsson, sérfræðingur á samskiptasviði, vildi ekki svara því hversu margir hefðu greinst, þar sem um persónuupplýsingar væri að ræða. Spurður að því hvort samband hafi verið haft við alla farþega vélarinnar, sagðist Guðni Icelandair aðeins geta svarað almennt um fyrirkomulagið en við smitrakningu væri farið eftir viðmiðum hérlendis og erlendis og „haft samband við þá sem teljast útsettir samkvæmt því“. „Verklagið hjá Icelandair er í takt við þær sóttvarnarreglur sem eru í gildi hverju sinni og unnið í góðu samstarfi við smitrakningarteymi. Sóttvarnaryfirvöld taka ákvörðun um sóttkví eða smitgát farþega og hafa samband við farþega varðandi þessi mál,“ sagði í svörum Icelandair við fyrirspurn Vísis. Spurður um áhrif hópsmitsins á áætlanir fyrirtækisins sagði Guðni að hingað til hefði gengið vel að leysa úr stöðunni hverju sinni og því hefði sóttkví og einangrun starfsfólks ekki haft mikil áhrif á áætlanir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Sjá meira