Segir að Christian Eriksen fari að æfa með liði í þessum mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 10:31 Christian Eriksen í leiknum fræga á móti Finnlandi á EM síðasta sumar. Getty/Lars Ronbog Umboðsmaður danska knattspyrnumannsins Christian Eriksen hefur mjög góðar fréttir að færa að skjólstæðingi sínum en allt hefur gengið mjög vel hjá kappanum í endurhæfingu hans að undanförnu. Eriksen hefur ekkert spilað síðan hann hjartað hans hætti að slá í miðjum leik Dana á Evrópumótinu í sumar en sem betur fer tókst að lífga hann við á grasinu og koma honum síðan í öruggar hendur á sjúkrahúsi. EXCLUSIVE: Premier League clubs eyeing SHOCK swoop for Christian Eriksen this monthhttps://t.co/IJ8C13NB4z— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2022 Eriksen fékk gangráð græddan í sig í framhaldinu en það varð til þess að hann mátti ekki spila áfram með Internazionale á Ítalíu. Leikmenn mega ekki spila í Seríu A með slíkt. Samningi hans og ítalska stórliðsins var því rift í desember og síðan hefur danski landsliðsmiðjumaðurinn verið án félags. Eriksen sjálfur er ekki búinn að gefa upp vonina að spila alvöru fótbolta á ný. Hann æfði einn hjá OB í Danmörku en núna vonast hann til að finna sér nýtt félag í janúarglugganum. „Það gengur allt mjög vel hjá Christian. Hann fór í gegnum öll próf rétt fyrir jólin og niðurstöður þeirra rannsókna voru það góðar að við búumst við því að hann taki þátt í æfingum hjá liði seinna í janúarmánuði,“ sagði Martin Schoots, umboðsmaður Christian Eriksen, við Daily Mail. Umboðsmaðurinn vildi samt ekki gefa neitt meira upp um næstu skref leikmannsins. „Ég kýs það frekar að Christian sjálfur segi frás því og hann mun líka gera það fljótlega,“ sagði Schoots. Það er samt þegar farið að orða hann við lið í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira
Eriksen hefur ekkert spilað síðan hann hjartað hans hætti að slá í miðjum leik Dana á Evrópumótinu í sumar en sem betur fer tókst að lífga hann við á grasinu og koma honum síðan í öruggar hendur á sjúkrahúsi. EXCLUSIVE: Premier League clubs eyeing SHOCK swoop for Christian Eriksen this monthhttps://t.co/IJ8C13NB4z— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2022 Eriksen fékk gangráð græddan í sig í framhaldinu en það varð til þess að hann mátti ekki spila áfram með Internazionale á Ítalíu. Leikmenn mega ekki spila í Seríu A með slíkt. Samningi hans og ítalska stórliðsins var því rift í desember og síðan hefur danski landsliðsmiðjumaðurinn verið án félags. Eriksen sjálfur er ekki búinn að gefa upp vonina að spila alvöru fótbolta á ný. Hann æfði einn hjá OB í Danmörku en núna vonast hann til að finna sér nýtt félag í janúarglugganum. „Það gengur allt mjög vel hjá Christian. Hann fór í gegnum öll próf rétt fyrir jólin og niðurstöður þeirra rannsókna voru það góðar að við búumst við því að hann taki þátt í æfingum hjá liði seinna í janúarmánuði,“ sagði Martin Schoots, umboðsmaður Christian Eriksen, við Daily Mail. Umboðsmaðurinn vildi samt ekki gefa neitt meira upp um næstu skref leikmannsins. „Ég kýs það frekar að Christian sjálfur segi frás því og hann mun líka gera það fljótlega,“ sagði Schoots. Það er samt þegar farið að orða hann við lið í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira