Derby taplaust í fjórum eftir ótrúlega endurkomu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 18:00 Curtis Davies fagnaði vel og innilega er hann tryggði Derby stig í uppbótartíma. Catherine Ivill/Getty Images Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda áfram að kroppa í stig í botnbaráttunni í ensku 1. deildinni. Liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Reading í dag eftir að hafa lent 2-0 undir. Junior Hoilett kom heimamönnum í Reading yfir á 37. mínútu eftir stoðsendingu frá Andy Carroll áður en Hoilett skoraði sitt annað mark og tvöfaldaði forystu heimamanna snemma í síðari hálfleik. Allt stefndi í nokkuð öruggan sigur Reading, en gestirnir gáfust ekki upp. Colin Kazim-Richards minnkaði muninn fyrir botnliðið þegar um fimm mínútur voru til leiksloka og miðvörðurinn Curtis Davies jafnaði metin í uppbótartíma og þar við sat. 𝘞𝘏𝘈𝘛 𝘈 𝘊𝘖𝘔𝘌𝘉𝘈𝘊𝘒!Two goals in the final five minutes as we battle back to earn a point!#DCFC pic.twitter.com/JlFy207nDI— Derby County (@dcfcofficial) January 3, 2022 Derby er nú taplaust í seinustu fjórum deildarleikjum, en liðið hefur unnið þrjá þeirra. Eins og þeir sem fylgjast eitthvað með ensku 1. deildinni vita var 21 stig dregið af Derby á tímbilinu og liðið situr því á botni deildarinnar með 11 stig, 11 stigum frá Reading sem situr í seinasta örugga sætinu. Haldi Derby þessu góða gengi áfram stefnir í að liðið bjargi sér frá falli á ótrúlegan hátt. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Junior Hoilett kom heimamönnum í Reading yfir á 37. mínútu eftir stoðsendingu frá Andy Carroll áður en Hoilett skoraði sitt annað mark og tvöfaldaði forystu heimamanna snemma í síðari hálfleik. Allt stefndi í nokkuð öruggan sigur Reading, en gestirnir gáfust ekki upp. Colin Kazim-Richards minnkaði muninn fyrir botnliðið þegar um fimm mínútur voru til leiksloka og miðvörðurinn Curtis Davies jafnaði metin í uppbótartíma og þar við sat. 𝘞𝘏𝘈𝘛 𝘈 𝘊𝘖𝘔𝘌𝘉𝘈𝘊𝘒!Two goals in the final five minutes as we battle back to earn a point!#DCFC pic.twitter.com/JlFy207nDI— Derby County (@dcfcofficial) January 3, 2022 Derby er nú taplaust í seinustu fjórum deildarleikjum, en liðið hefur unnið þrjá þeirra. Eins og þeir sem fylgjast eitthvað með ensku 1. deildinni vita var 21 stig dregið af Derby á tímbilinu og liðið situr því á botni deildarinnar með 11 stig, 11 stigum frá Reading sem situr í seinasta örugga sætinu. Haldi Derby þessu góða gengi áfram stefnir í að liðið bjargi sér frá falli á ótrúlegan hátt.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira