Íslandsmeistarar Víkings byrja titilvörnina á móti Óla Jóh Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 15:00 Kristall Máni Ingason og félagar í Víkingi byrja titilvörnina á heimavelli á móti FH-ingum. Vísir/Hulda Margrét Opnunarleikur efstu deildar karla í knattspyrnu í ár verður spilaður á heimavelli Íslandsmeistarana í Víkinni á öðrum í páskum. Mótastjóri KSÍ hefur raðað upp Íslandsmótinu og þar kemur fram hvaða lið mætast í hverri umferð þótt að það eftir að verða einhverjar breytingar á leikdögum eða leiktímum. SÍ hefur gefið út drög að niðurröðun leikja í eftirfarandi mótum: Efstu deild karla, Efstu deild kvenna, Lengjudeild karla, Lengjudeild kvenna og 2. deild karla. Leikdagar í Mjólkurbikar karla og kvenna hafa einnig verið ákveðnir. Niðurröðun leikja tekur mið af yfirlýsingu meirihluta félaga í tveimur efstu deildum karla um að lögð verði fram tillaga að breyttu fyrirkomulagi í Efstu deild karla á ársþingi KSÍ í lok febrúar, sem taki strax gildi keppnistímabilið 2022. Einnig hafa verið gerðar tilfærslur á leikjum í 10. og 12. umferð vegna þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum félagsliða. Að ósk stjórnar ÍTF hefur verið ákveðið að seinka upphafi Efstu deildar karla og aðalkeppni Mjólkurbikars karla frá því sem upphaflega hafði verið gert ráð fyrir. Keppni Efstu deildar karla hefst því 18. apríl (annan í páskum) og aðalkeppni Mjólkurbikarsins (32-liða úrslit) hefst í lok maí. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla verður laugardaginn 1. október, sem er sömu helgi og gert er ráð fyrir að úrslitakeppni Efstu deildar karla hefjist. Leikir viðkomandi liða í fyrstu umferð úrslitakeppninnar frestast því til miðvikudagsins 5. október. Keppni Efstu deildar karla lýkur svo laugardaginn 29. október. Keppni í Efstu deild kvenna hefst þriðjudaginn 26. apríl og lýkur laugardaginn 1. október. Gert er rúmlega sex vikna hlé um mitt mót vegna þátttöku íslenska kvennalandsliðsins á EM í Englandi. Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna verður laugardaginn 27. ágúst. Fyrsta umferð í efstu deild karla 2022: Víkingur R.-FH Valur-ÍBV Breiðablik-Keflavík Stjarnan-ÍA KA-Leiknir R. Fram- KR - Önnur umferð í efstu deild karla 2022: ÍBV-KA Leiknir R.-Stjarnan ÍA-Víkingur R. Keflavík-Valur KR-Breiðablik FH-Fram - Lokaumferð í efstu deild karla 2022: Breiðablik-ÍBV Fram-Keflavík Stjarnan-FH Valur-KA ÍA-Leiknir R. Víkingur R.-KR Fyrsti leikurinn í efstu deild karla verður leikur Víkinga og FH 18. apríl. Fyrsta umferðin klárast síðan næstu tvo daga á eftir samkvæmt þessum fyrstu drögum. Nýliðar ÍBV heimsækja Valsmenn á Hlíðarenda en Helgi Sigurðsson, sem kom ÍBV aftur upp í deild þeirra bestu, er nú orðinn aðstoðarþjálfari Valsliðsins. Sama kvöld taka Blikar á móti Keflvíkingum og Skagamenn heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn. Nýkliðar Fram frá KR-inga í heimsókn í fyrsta leiknum sem verður spilaður á nýja Framvellinum í Úlfarsárdal. Sama kvöld tekur KA á móti Leikni en sá leikur fer líklega fram á Dalvík ef marka stöðu á Akureyrarvellinum á sama tíma í fyrra. KR-ingar mæta bæði Blikum og Valsmönnum í fyrstu þremur umferðunum. Eftir leikinn á móti FH í fyrstu umferðinni þá spila Íslandsmeistarar Víkinga við ÍA og Keflavík. Í 22. umferðinni, síðustu umferð fyrir úrslitakeppni, þá mætast Víkingur og KR í Víkinni og Stjarnan tekur á móti FH í Garðabænum. Það má nálgast alla leikjaröðina með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Mótastjóri KSÍ hefur raðað upp Íslandsmótinu og þar kemur fram hvaða lið mætast í hverri umferð þótt að það eftir að verða einhverjar breytingar á leikdögum eða leiktímum. SÍ hefur gefið út drög að niðurröðun leikja í eftirfarandi mótum: Efstu deild karla, Efstu deild kvenna, Lengjudeild karla, Lengjudeild kvenna og 2. deild karla. Leikdagar í Mjólkurbikar karla og kvenna hafa einnig verið ákveðnir. Niðurröðun leikja tekur mið af yfirlýsingu meirihluta félaga í tveimur efstu deildum karla um að lögð verði fram tillaga að breyttu fyrirkomulagi í Efstu deild karla á ársþingi KSÍ í lok febrúar, sem taki strax gildi keppnistímabilið 2022. Einnig hafa verið gerðar tilfærslur á leikjum í 10. og 12. umferð vegna þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum félagsliða. Að ósk stjórnar ÍTF hefur verið ákveðið að seinka upphafi Efstu deildar karla og aðalkeppni Mjólkurbikars karla frá því sem upphaflega hafði verið gert ráð fyrir. Keppni Efstu deildar karla hefst því 18. apríl (annan í páskum) og aðalkeppni Mjólkurbikarsins (32-liða úrslit) hefst í lok maí. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla verður laugardaginn 1. október, sem er sömu helgi og gert er ráð fyrir að úrslitakeppni Efstu deildar karla hefjist. Leikir viðkomandi liða í fyrstu umferð úrslitakeppninnar frestast því til miðvikudagsins 5. október. Keppni Efstu deildar karla lýkur svo laugardaginn 29. október. Keppni í Efstu deild kvenna hefst þriðjudaginn 26. apríl og lýkur laugardaginn 1. október. Gert er rúmlega sex vikna hlé um mitt mót vegna þátttöku íslenska kvennalandsliðsins á EM í Englandi. Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna verður laugardaginn 27. ágúst. Fyrsta umferð í efstu deild karla 2022: Víkingur R.-FH Valur-ÍBV Breiðablik-Keflavík Stjarnan-ÍA KA-Leiknir R. Fram- KR - Önnur umferð í efstu deild karla 2022: ÍBV-KA Leiknir R.-Stjarnan ÍA-Víkingur R. Keflavík-Valur KR-Breiðablik FH-Fram - Lokaumferð í efstu deild karla 2022: Breiðablik-ÍBV Fram-Keflavík Stjarnan-FH Valur-KA ÍA-Leiknir R. Víkingur R.-KR Fyrsti leikurinn í efstu deild karla verður leikur Víkinga og FH 18. apríl. Fyrsta umferðin klárast síðan næstu tvo daga á eftir samkvæmt þessum fyrstu drögum. Nýliðar ÍBV heimsækja Valsmenn á Hlíðarenda en Helgi Sigurðsson, sem kom ÍBV aftur upp í deild þeirra bestu, er nú orðinn aðstoðarþjálfari Valsliðsins. Sama kvöld taka Blikar á móti Keflvíkingum og Skagamenn heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn. Nýkliðar Fram frá KR-inga í heimsókn í fyrsta leiknum sem verður spilaður á nýja Framvellinum í Úlfarsárdal. Sama kvöld tekur KA á móti Leikni en sá leikur fer líklega fram á Dalvík ef marka stöðu á Akureyrarvellinum á sama tíma í fyrra. KR-ingar mæta bæði Blikum og Valsmönnum í fyrstu þremur umferðunum. Eftir leikinn á móti FH í fyrstu umferðinni þá spila Íslandsmeistarar Víkinga við ÍA og Keflavík. Í 22. umferðinni, síðustu umferð fyrir úrslitakeppni, þá mætast Víkingur og KR í Víkinni og Stjarnan tekur á móti FH í Garðabænum. Það má nálgast alla leikjaröðina með því að smella hér.
Fyrsta umferð í efstu deild karla 2022: Víkingur R.-FH Valur-ÍBV Breiðablik-Keflavík Stjarnan-ÍA KA-Leiknir R. Fram- KR - Önnur umferð í efstu deild karla 2022: ÍBV-KA Leiknir R.-Stjarnan ÍA-Víkingur R. Keflavík-Valur KR-Breiðablik FH-Fram - Lokaumferð í efstu deild karla 2022: Breiðablik-ÍBV Fram-Keflavík Stjarnan-FH Valur-KA ÍA-Leiknir R. Víkingur R.-KR
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira