Newcastle leggur fram tilboð í Trippier Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 16:02 Á leið heim til Englands? vísir/getty Útlit er fyrir að enski varnarmaðurinn Kieran Trippier verði fyrsti leikmaðurinn sem moldríkir eigendur Newcastle fái til liðs við sig. Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Newcastle hafi lagt inn tilboð á borð Atletico Madrid um leið og opnað var fyrir félagaskipti um áramótin. Trippier varð spænskur meistari með Atletico Madrid á síðustu leiktíð en hann hefur leikið fyrir Burnley og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Hjá Burnley lék hann meðal annars undir stjórn Eddie Howe, sem nú stýrir Newcastle. Diego Simeone, stjóri Atletico, hefur staðfest að tilboð hafi borist frá Newcastle og lét hafa eftir sér að spænska félagið myndi ekki standa í vegi fyrir Trippier. Kieran Trippier and Premier League calling. Diego Simeone confirms: Trippier now has to decide if he wants to leave or not. We ll move after his decision #AtletiNewcastle are pushing to complete the deal as soon as possible. Let s see if Chelsea will try to jump into it. pic.twitter.com/mZUBTIHotT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 1, 2022 Enski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Newcastle hafi lagt inn tilboð á borð Atletico Madrid um leið og opnað var fyrir félagaskipti um áramótin. Trippier varð spænskur meistari með Atletico Madrid á síðustu leiktíð en hann hefur leikið fyrir Burnley og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Hjá Burnley lék hann meðal annars undir stjórn Eddie Howe, sem nú stýrir Newcastle. Diego Simeone, stjóri Atletico, hefur staðfest að tilboð hafi borist frá Newcastle og lét hafa eftir sér að spænska félagið myndi ekki standa í vegi fyrir Trippier. Kieran Trippier and Premier League calling. Diego Simeone confirms: Trippier now has to decide if he wants to leave or not. We ll move after his decision #AtletiNewcastle are pushing to complete the deal as soon as possible. Let s see if Chelsea will try to jump into it. pic.twitter.com/mZUBTIHotT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 1, 2022
Enski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Sjá meira