Spítalainnlögnum barna fjölgar ört í Bandaríkjunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. desember 2021 20:18 Spítalainnlögnum barna með Covid fjölgar ört í Bandaríkjunum. AP/Nam Y. Huh Spítalainnlögnum barna með Covid fjölgar nú ört í Bandaríkjunum. Innlagnir barna í Bandaríkjunum hafa nær aldrei verið fleiri í kórónuveirufaraldrinum en faraldurinn er í miklum vexti þar í landi. Sérfræðingar hafa áhyggjur af stöðunni enda lítill fjöldi barna bólusettur. Yfir hátíðarnar lögðust rúmlega 300 börn inn á spítala á dag sem er 58% meira en var í vikunni fyrir jól. Læknar segja þó að veikindi virðist vægari nú en áður, til dæmis þegar delta-afbrigði kórónuveirunnar var allsráðandi. Börn eru þó enn í miklum minnihluta þeirra sem leggjast inn á spítala vegna veirunnar. Um 14% barna á aldrinum fimm til ellefu ára eru fullbólusett í Bandaríkjunum. Þá eru um 53% barna á aldrinum tólf til sautján ára bólusett sem er ívið hærra hlutfall. Það var ekki fyrr en í nóvember á þessu ári sem bólusetningar á yngri börnum hófust og eiga því mörg börn eftir að fá seinni skammt bólusetningarinnar. Í frétt AP News segir að margir foreldrar hafi áhyggjur af stöðunni enda hafi bólusetning yngri barna farið hægt af stað: „Við höfum skipulagt líf okkar í kringum veiruna síðustu tvö árin og fengum loks að bólusetja barnið okkar, en okkar versta martröð varð að veruleika. Of skammur tími leið og dóttir okkar smitaðist af Covid áður en líkami hennar náði að byggja upp ónæmi,“ segir móðir sex ára stúlku í viðtali við fréttaveituna. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Sjá meira
Sérfræðingar hafa áhyggjur af stöðunni enda lítill fjöldi barna bólusettur. Yfir hátíðarnar lögðust rúmlega 300 börn inn á spítala á dag sem er 58% meira en var í vikunni fyrir jól. Læknar segja þó að veikindi virðist vægari nú en áður, til dæmis þegar delta-afbrigði kórónuveirunnar var allsráðandi. Börn eru þó enn í miklum minnihluta þeirra sem leggjast inn á spítala vegna veirunnar. Um 14% barna á aldrinum fimm til ellefu ára eru fullbólusett í Bandaríkjunum. Þá eru um 53% barna á aldrinum tólf til sautján ára bólusett sem er ívið hærra hlutfall. Það var ekki fyrr en í nóvember á þessu ári sem bólusetningar á yngri börnum hófust og eiga því mörg börn eftir að fá seinni skammt bólusetningarinnar. Í frétt AP News segir að margir foreldrar hafi áhyggjur af stöðunni enda hafi bólusetning yngri barna farið hægt af stað: „Við höfum skipulagt líf okkar í kringum veiruna síðustu tvö árin og fengum loks að bólusetja barnið okkar, en okkar versta martröð varð að veruleika. Of skammur tími leið og dóttir okkar smitaðist af Covid áður en líkami hennar náði að byggja upp ónæmi,“ segir móðir sex ára stúlku í viðtali við fréttaveituna.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Sjá meira