Segir að Spurs hafi aldrei haft jafn góðan stjóra og Conte Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2021 13:30 Antonio Conte hefur farið vel af stað í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. getty/Sebastian Frej Jamie Carragher er afar hrifinn af því sem Antonio Conte hefur gert hjá Tottenham síðan hann tók við liðinu og segir góðar líkur á að það nái Meistaradeildarsæti. Conte var ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham í síðasta mánuði eftir að Nuno Espirito Santo var rekinn. Spurs hefur unnið sjö af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Contes og er ósigrað í ensku úrvalsdeildinni síðan hann tók við. „Það hefur orðið umbreyting á liðinu. Þeir spiluðu undir getu hjá Nuno, engin spurning. En við getum borið þetta saman og þeir hafa bætt sig mikið,“ sagði Carragher í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Að mati Carraghers er Conte í hópi allra bestu stjóra ensku úrvalsdeildarinnar. „Ástæðan fyrir því að ég held að Spurs eigi mjög góða möguleika á að vera í efstu fjórum sætunum er þeir eru með mjög góða stjóra sem gefur Jürgen Klopp, Pep Guardiola og Thomas Tuchel ekkert eftir,“ sagði Carragher og bætti við að það þyrfti að fara ansi langt aftur í tímann til að finna tíma þegar Tottenham var með jafn góðan stjóra og núna. „Þú þarft sennilega að fara aftur til frægasta stjóra í sögu félagsins, Bill Nicholson, sem gerði Spurs að tvöföldum meisturum 1961. Þeir hafa aldrei haft stjóra í þessum gæðaflokki. Fólk gæti nefnt José Mourinho en það var ekki Mourinho á toppnum. Núna eru þeir með stjóra á toppnum og það gefur þeim góða möguleika.“ Spurs er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex stigum á eftir Arsenal sem er í 4. sætinu en á þrjá leiki til góða. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Sjá meira
Conte var ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham í síðasta mánuði eftir að Nuno Espirito Santo var rekinn. Spurs hefur unnið sjö af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Contes og er ósigrað í ensku úrvalsdeildinni síðan hann tók við. „Það hefur orðið umbreyting á liðinu. Þeir spiluðu undir getu hjá Nuno, engin spurning. En við getum borið þetta saman og þeir hafa bætt sig mikið,“ sagði Carragher í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Að mati Carraghers er Conte í hópi allra bestu stjóra ensku úrvalsdeildarinnar. „Ástæðan fyrir því að ég held að Spurs eigi mjög góða möguleika á að vera í efstu fjórum sætunum er þeir eru með mjög góða stjóra sem gefur Jürgen Klopp, Pep Guardiola og Thomas Tuchel ekkert eftir,“ sagði Carragher og bætti við að það þyrfti að fara ansi langt aftur í tímann til að finna tíma þegar Tottenham var með jafn góðan stjóra og núna. „Þú þarft sennilega að fara aftur til frægasta stjóra í sögu félagsins, Bill Nicholson, sem gerði Spurs að tvöföldum meisturum 1961. Þeir hafa aldrei haft stjóra í þessum gæðaflokki. Fólk gæti nefnt José Mourinho en það var ekki Mourinho á toppnum. Núna eru þeir með stjóra á toppnum og það gefur þeim góða möguleika.“ Spurs er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex stigum á eftir Arsenal sem er í 4. sætinu en á þrjá leiki til góða.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Sjá meira