Green Bay Packers sluppu með skrekkinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 09:51 Lið Green Bay Packers vann nauman sigur í nótt. Stacy Revere/Getty Images Lið Green Bay Packers slapp með skrekkinn er liðið mætti Cleveland Browns í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Eftir að hafa verið 24-12 undir í seinni hálfleik var lið Browns hársbreidd frá því að stela sigrinum, en lokatölur urðu 24-22. Sóknarleikur Green Bay gekk ekki sem skildi í síðari hálfleik og gestirnir frá Cleveland fengu því tækifæri til að saxa á forskot heimamanna. Aaron Rodgers og félagar hans í Grenn Bay liðinu geta þakkað vörninni fyrir sigurinn, en Baker Mayfield, leikstjórnandi Browns, var tekinn niður fimm sinnum og fjórum sinnum komst vörn Green Bay inn í sendingar hans. Rodgers náði hins vegar merkilegum áfanga í nótt þegar hann kastaði þremur sendingum fyrir snertimarki, en hann er nú sá leikmaður í sögu Green Bay Packers sem hefur kastað flestum sendinum fyrir snertimarki. Rodgers hefur nú kastað 445 sendingum fyrir snertimarki, nákvæmlega þremur meira en Brett Favre sem kastaði á sínum tíma 442. .@BrettFavre congratulates @AaronRodgers12 on breaking his all-time pass TDs record. 💚 #GoPackGo 📺: #CLEvsGB on NFLN/FOX/PRIME VIDEO📱: https://t.co/OLd1rKEfqM pic.twitter.com/Ty4mBVQ5lF— NFL (@NFL) December 25, 2021 Green Bay Packers situr í efsta sæti NFC-norður deildarinnar með 12 sigra og þrjú töp, en Cleveland Browns eru á botninum í AFC-norður deildinni með sjö sigra og átta töp. NFL Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira
Sóknarleikur Green Bay gekk ekki sem skildi í síðari hálfleik og gestirnir frá Cleveland fengu því tækifæri til að saxa á forskot heimamanna. Aaron Rodgers og félagar hans í Grenn Bay liðinu geta þakkað vörninni fyrir sigurinn, en Baker Mayfield, leikstjórnandi Browns, var tekinn niður fimm sinnum og fjórum sinnum komst vörn Green Bay inn í sendingar hans. Rodgers náði hins vegar merkilegum áfanga í nótt þegar hann kastaði þremur sendingum fyrir snertimarki, en hann er nú sá leikmaður í sögu Green Bay Packers sem hefur kastað flestum sendinum fyrir snertimarki. Rodgers hefur nú kastað 445 sendingum fyrir snertimarki, nákvæmlega þremur meira en Brett Favre sem kastaði á sínum tíma 442. .@BrettFavre congratulates @AaronRodgers12 on breaking his all-time pass TDs record. 💚 #GoPackGo 📺: #CLEvsGB on NFLN/FOX/PRIME VIDEO📱: https://t.co/OLd1rKEfqM pic.twitter.com/Ty4mBVQ5lF— NFL (@NFL) December 25, 2021 Green Bay Packers situr í efsta sæti NFC-norður deildarinnar með 12 sigra og þrjú töp, en Cleveland Browns eru á botninum í AFC-norður deildinni með sjö sigra og átta töp.
NFL Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira