Desmond Tutu er látinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2021 07:59 Tutu var þekktur sem ötull baráttumaður gegn aðskilnaðarstefnu Suður-Afríku. AP/Themba Hadebe Desmond Tutu, fyrrverandi erkibiskup Höfðaborgar í Suður-Afríku og Nóbelsverðlaunahafi, lést í dag, níræður að aldri. Hann er einna þekktastur fyrir baráttu sína gegn aðskilnaðarstefnu Suður-Afríku á sama tíma og Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Cyril Ramaphosa, forseta Suður-Afríku, að Tutu væri á meðal þeirra framúrskarandi Suður-Afríkumanna þjóðin hefði kvatt. Þá sagði hann Tutu skilja eftir sig „frelsaða Suður-Afríku.“ Tutu var einn helsti andstæðingur aðskilnaðarstefnunnar í Suður-Afríku, sem var framfylgt af stjórnvöldum á árunum 1948 til 1991, og fól í sér aðskilnað svartra og hvítra íbúa landsins. Tutu fékk Friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu sína árið 1984. „Gáfaður maður með eindæmum, heiðarlegur og ósigrandi gegn öflum aðskilnaðarstefnunnar, en hann var líka mjúkur og berskjaldaður í ástríðu sinni gagnvart þeim sem þjáðst höfðu vegna kúgunar, óréttlætis og ofbeldis undir aðskilnaðarstefnunni, og þeim kúguðu og undirokuðu víða um heim,“ sagði Ramaphosa um Tutu. Nelson Mandela, sem var forseti Suður-Afríku á árunum 1994 til 1999 og fyrsti svarti þjóðhöfðingi Suður-Afríku, heilsar hér Tutu árið 1996. Mandela lést árið 2013.AP/Guy Tillim Andlát Suður-Afríka Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Breska ríkisútvarpið hefur eftir Cyril Ramaphosa, forseta Suður-Afríku, að Tutu væri á meðal þeirra framúrskarandi Suður-Afríkumanna þjóðin hefði kvatt. Þá sagði hann Tutu skilja eftir sig „frelsaða Suður-Afríku.“ Tutu var einn helsti andstæðingur aðskilnaðarstefnunnar í Suður-Afríku, sem var framfylgt af stjórnvöldum á árunum 1948 til 1991, og fól í sér aðskilnað svartra og hvítra íbúa landsins. Tutu fékk Friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu sína árið 1984. „Gáfaður maður með eindæmum, heiðarlegur og ósigrandi gegn öflum aðskilnaðarstefnunnar, en hann var líka mjúkur og berskjaldaður í ástríðu sinni gagnvart þeim sem þjáðst höfðu vegna kúgunar, óréttlætis og ofbeldis undir aðskilnaðarstefnunni, og þeim kúguðu og undirokuðu víða um heim,“ sagði Ramaphosa um Tutu. Nelson Mandela, sem var forseti Suður-Afríku á árunum 1994 til 1999 og fyrsti svarti þjóðhöfðingi Suður-Afríku, heilsar hér Tutu árið 1996. Mandela lést árið 2013.AP/Guy Tillim
Andlát Suður-Afríka Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira