Einn besti maður meistaranna sleit krossband rétt fyrir úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 15:31 Chris Godwin er mjög góður leikmaður og því er missirinn mikill fyrir Tampa Bay Buccaneers liðið. EPA-EFE/ERIK S. LESSER NFL-meistarar Tampa Bay Buccaneers urðu fyrir miklu áfalli í vandræðalegu 9-0 tapi sínu á móti New Orleans Saints á sunnudagskvöldið því þeir misstu þá einn sinn besta sóknarmann. Útherjinn Chris Godwin meiddist þá á hné og í fyrstu var talið að hann gæti spilað aftur á tímabilinu. Í gær kom síðan í ljós að hann hefði slitið krossband og að tímabilið hans því búið. Chirs Godwin has an ACL tear and will miss the rest of the season, head coach Bruce Arians says.Godwin had 1,103 yards and 5 touchdowns for Tampa Bay this season. pic.twitter.com/qgHsW81gFv— The Athletic (@TheAthletic) December 20, 2021 Vopnabúr Tom Brady skrapp talsvert saman við þetta en nú þarf hann að treysta meira á vandræðagemlinginn Antonio Brown í úrslitakeppninni. Godwin meiddist eftir tæklingu frá P.J. Williams hjá New Orleans Saints. „Maður finnur til með honum af því að hann var að eiga svo gott ár og hvernig þessi tækling var. Hún er lögleg en svona tækling er eitthvað sem við þurfum að skoða betur eftir tímabilið,“ sagði Bruce Arians, þjálfari Tampa Bay Buccaneers. For all the Saints fans defending their scumbag tactics - look at how low PJ Williams is. His knee is ON THE GRASS for crying out loud! Clearly targeting Godwin's knees. Ridiculous. pic.twitter.com/oayocyhsWi— Steven Cheah (@StevenCheah) December 20, 2021 „Við höfum svo miklar áhyggjur af því að menn séu að fá högg á höfuðið að við erum í staðinn að fá mikið af hnémeiðslum vegna svona tæklinga. En þetta er löglegt í dag og ekkert við það að athuga,“ sagði Arians. Godwin endaði tímabilið með fimm snertimörk en hann greið 98 sendingar fyrir 1103 jördum. Aðeins einn leikmaður í sögu Tampa Bay Buccaneers hefur gripið fleiri bolta á einu tímabili. Leikstjórnandinn Tom Brady missti þarna góðan mann og var pirraður eftir leikinn. Hann sagði þetta tæklingu sem NFL-deildin yrði að losa sig við. NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
Útherjinn Chris Godwin meiddist þá á hné og í fyrstu var talið að hann gæti spilað aftur á tímabilinu. Í gær kom síðan í ljós að hann hefði slitið krossband og að tímabilið hans því búið. Chirs Godwin has an ACL tear and will miss the rest of the season, head coach Bruce Arians says.Godwin had 1,103 yards and 5 touchdowns for Tampa Bay this season. pic.twitter.com/qgHsW81gFv— The Athletic (@TheAthletic) December 20, 2021 Vopnabúr Tom Brady skrapp talsvert saman við þetta en nú þarf hann að treysta meira á vandræðagemlinginn Antonio Brown í úrslitakeppninni. Godwin meiddist eftir tæklingu frá P.J. Williams hjá New Orleans Saints. „Maður finnur til með honum af því að hann var að eiga svo gott ár og hvernig þessi tækling var. Hún er lögleg en svona tækling er eitthvað sem við þurfum að skoða betur eftir tímabilið,“ sagði Bruce Arians, þjálfari Tampa Bay Buccaneers. For all the Saints fans defending their scumbag tactics - look at how low PJ Williams is. His knee is ON THE GRASS for crying out loud! Clearly targeting Godwin's knees. Ridiculous. pic.twitter.com/oayocyhsWi— Steven Cheah (@StevenCheah) December 20, 2021 „Við höfum svo miklar áhyggjur af því að menn séu að fá högg á höfuðið að við erum í staðinn að fá mikið af hnémeiðslum vegna svona tæklinga. En þetta er löglegt í dag og ekkert við það að athuga,“ sagði Arians. Godwin endaði tímabilið með fimm snertimörk en hann greið 98 sendingar fyrir 1103 jördum. Aðeins einn leikmaður í sögu Tampa Bay Buccaneers hefur gripið fleiri bolta á einu tímabili. Leikstjórnandinn Tom Brady missti þarna góðan mann og var pirraður eftir leikinn. Hann sagði þetta tæklingu sem NFL-deildin yrði að losa sig við.
NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira