Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 08:31 Jake Paul talar og talar en stendur líka við stóru orðin inn í hringnum. AP/Chris O'Meara Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. Paul rotaði fyrrum UFC-kappann Tyron Woodley í sjöttu lotu eftir frekar litlausan bardaga fram að því. Rothöggið var samt ekkert slor. Paul hefur verið á mikilli sigurgöngu og gerir nú allt til að ögra UFC og bestu bardagamönnum hennar. The 'Problem Child' @jakepaul is starting to become a problem for the UFC... pic.twitter.com/cAiZfOhhcv— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 20, 2021 Paul þakkaði Tyron Woodley fyrir bardagann og það að hann var tilbúinn að hoppa inn með aðeins tveggja vikna fyrirvara eftir að Tommy Fury heltist úr lestinni. „Woodley er goðsögn. Ég tók með þessu ekkert frá hans ferli í UFC. Hann tók að sér þennan bardaga með aðeins tveggja fyrirvara af því að Tommy Fury er hugleysingi. Þetta er harður gæi og algjör goðsögn,“ sagði Jake Paul. Tommy Fury er hálfbróðir heimsmeistarans Tyson Fury en gaf frá sér bardagann þegar allt var löngu orðið klárt. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Þetta hlýtur að vera stærsta stundin í mínu lífi. Sjáið bara árið hjá mér. Þetta hefur engin gert. Fjórir stórir PPV bardagar á tólf mánuðum. Ég hef rotað alla sem ég keppt við,“ sagði Paul. Jake Paul var hins vegar löngu farinn að hugsa um næsta bardaga og vill nú fá að keppa við hetju úr röðu UFC. Hann beindi orðum sínum til Dana White. „Ég var að rota fimmfaldan UFC-meistara og gerði lítið úr öllu þínu fyrirtæki. Gerðu það, leyfðu mér að fá Kamaru Usman, leyfði mér að fá Diaz, leyfðu mér að fá Masvidal, leyfðu mér að fá McGregor. Því ég mun gera lítið úr þeim líka,“ sagði Jake Paul kokhraustur. Eins og sjá má á þessu rosalega sjónarhorni á rothöggið hans Jake Paul hér fyrir neðan þá getur Youtube-stjarnan vel barið frá sér í hringnum. View this post on Instagram A post shared by ESPN Ringside (@espnringside) Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira
Paul rotaði fyrrum UFC-kappann Tyron Woodley í sjöttu lotu eftir frekar litlausan bardaga fram að því. Rothöggið var samt ekkert slor. Paul hefur verið á mikilli sigurgöngu og gerir nú allt til að ögra UFC og bestu bardagamönnum hennar. The 'Problem Child' @jakepaul is starting to become a problem for the UFC... pic.twitter.com/cAiZfOhhcv— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 20, 2021 Paul þakkaði Tyron Woodley fyrir bardagann og það að hann var tilbúinn að hoppa inn með aðeins tveggja vikna fyrirvara eftir að Tommy Fury heltist úr lestinni. „Woodley er goðsögn. Ég tók með þessu ekkert frá hans ferli í UFC. Hann tók að sér þennan bardaga með aðeins tveggja fyrirvara af því að Tommy Fury er hugleysingi. Þetta er harður gæi og algjör goðsögn,“ sagði Jake Paul. Tommy Fury er hálfbróðir heimsmeistarans Tyson Fury en gaf frá sér bardagann þegar allt var löngu orðið klárt. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Þetta hlýtur að vera stærsta stundin í mínu lífi. Sjáið bara árið hjá mér. Þetta hefur engin gert. Fjórir stórir PPV bardagar á tólf mánuðum. Ég hef rotað alla sem ég keppt við,“ sagði Paul. Jake Paul var hins vegar löngu farinn að hugsa um næsta bardaga og vill nú fá að keppa við hetju úr röðu UFC. Hann beindi orðum sínum til Dana White. „Ég var að rota fimmfaldan UFC-meistara og gerði lítið úr öllu þínu fyrirtæki. Gerðu það, leyfðu mér að fá Kamaru Usman, leyfði mér að fá Diaz, leyfðu mér að fá Masvidal, leyfðu mér að fá McGregor. Því ég mun gera lítið úr þeim líka,“ sagði Jake Paul kokhraustur. Eins og sjá má á þessu rosalega sjónarhorni á rothöggið hans Jake Paul hér fyrir neðan þá getur Youtube-stjarnan vel barið frá sér í hringnum. View this post on Instagram A post shared by ESPN Ringside (@espnringside)
Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira