Fulham mistókst að auka forskot sitt á toppnum fyrir jól Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. desember 2021 21:42 Iliman Ndiaye skoraði eina mark leiksins strax á þriðju mínútu. George Wood/Getty Images Fulham og Sheffield United áttust við í seinasta leik ensku 1. deildarinnar fyrir jól, en það voru gestirnir frá Sheffield sem höfðu betur, 0-1. Iliman Ndiaye kom Sheffield United yfir strax á þriðju mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Oliver Norwood og staðan var 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Þrátt fyrir mikla yfirburði heimamann í síðari hálfleik tókst þeim ekki að jafna metin og niðurstaðan var 0-1 sigur Sheffield United. Big win for the Blades! ⚫️⚔️ pic.twitter.com/uFHeSUGaEE— Sheffield United (@SheffieldUnited) December 20, 2021 Nú hafa flest lið í ensku 1. deildinni leikið 23 leiki, sem þýðir að tímabilið er hálfnað. Heimamenn í Fulham hefðu eflaust viljað halda upp á jólin með fimm stiga forskot á toppnum, en þurfa að gera sér það að góðu að hafa tveggja stiga forskot á Bournemouth sem situr í öðru sæti. Liðið hafði gert fjögur jafntefli í röð fyrir leik kvöldsins. Sheffield United hefur hins vegar verið á góðu skriði undanfarið, en þetta var fjórði sigurleikur liðsins í röð. Liðið situr nú í 11. sæti deildarinnar með 32 stig, aðeins þremur stigum á eftir liðunum í fimmta og sjötta sæti, en þriðja til sjötta sæti gefur keppnisrétt í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Iliman Ndiaye kom Sheffield United yfir strax á þriðju mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Oliver Norwood og staðan var 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Þrátt fyrir mikla yfirburði heimamann í síðari hálfleik tókst þeim ekki að jafna metin og niðurstaðan var 0-1 sigur Sheffield United. Big win for the Blades! ⚫️⚔️ pic.twitter.com/uFHeSUGaEE— Sheffield United (@SheffieldUnited) December 20, 2021 Nú hafa flest lið í ensku 1. deildinni leikið 23 leiki, sem þýðir að tímabilið er hálfnað. Heimamenn í Fulham hefðu eflaust viljað halda upp á jólin með fimm stiga forskot á toppnum, en þurfa að gera sér það að góðu að hafa tveggja stiga forskot á Bournemouth sem situr í öðru sæti. Liðið hafði gert fjögur jafntefli í röð fyrir leik kvöldsins. Sheffield United hefur hins vegar verið á góðu skriði undanfarið, en þetta var fjórði sigurleikur liðsins í röð. Liðið situr nú í 11. sæti deildarinnar með 32 stig, aðeins þremur stigum á eftir liðunum í fimmta og sjötta sæti, en þriðja til sjötta sæti gefur keppnisrétt í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti