Höfnuðu því að gera hlé á enska boltanum um jólin Sindri Sverrisson skrifar 20. desember 2021 15:30 Mohamed Salah og félagar í Liverpool eiga að mæta Leeds í hádeginu á öðrum degi jóla og sá leikur er áfram á áætlun eftir fund dagsins. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Forráðamenn ensku úrvalsdeildarfélaganna í fótbolta ákváðu í dag að keppni yrði áfram haldið í deildinni eins og mögulegt er um jólin, þrátt fyrir mikla fjölgun kórónuveirusmita hjá leikmönnum. Á síðustu tíu dögum hefur þurft að fresta alls tíu leikjum vegna hópsmita hjá liðunum, þar af sex leikjum um nýliðna helgi. Á föstudag var ákveðið að neyðarfundur yrði haldinn í dag og samkvæmt Daily Mail er niðurstaða þess fundar að gera ekki hlé á ensku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að til að mynda knattspyrnustjórar Brentford og Newcastle hafi kallað eftir því í fjölmiðlum. Samkvæmt Daily Mail hefðu 14 af úrvalsdeildarfélögunum 20 þurft að samþykkja hlé til að það yrði gert. Meirihluti studdi hins vegar við áætlanir deildarinnar um að reyna til hins ítrasta að halda keppni áfram. BREAKING: Premier League clubs reject the idea of cancelling a round of Christmas fixtures https://t.co/SvyoddxjPm pic.twitter.com/HMVBewvAse— MailOnline Sport (@MailSport) December 20, 2021 Enska knattspyrnusambandið hefur hins vegar hætt við að láta endurtaka leiki í 3. og 4. umferð enska bikarsins þegar lið gera jafntefli, samkvæmt heimildum Daily Mail. Frestaðir leikir Brighton - Tottenham, 12. desember Brentford - Man United, 14. desember Burnley - Watford, 15. desember Leicester - Tottenham, 16. desember Man Utd - Brighton, 18. desember Southampton - Brentford, 18. desember Aston Villa - Burnley, 18. desember Watford - Crystal Palace, 18. desember West Ham - Norwich, 18. desember Everton - Leicester, 19. desember Næstu leikir á Englandi eru í enska deildabikarnum en Arsenal mætir Sunderland annað kvöld og á miðvikudag eru þrír úrvalsdeildarslagir í 8-liða úrslitum keppninnar, þegar Tottenham og West Ham mætast, Brentford og Chelsea, og Liverpool og Leicester. Næsta umferð í ensku úrvalsdeildinni á nánast öll að fara fram á öðrum degi jóla, næsta sunnudag, en á að ljúka með leik Newcastle og Manchester United næsta mánudag. Önnur jólaumferð fer svo fram dagana 28.-30. desember og sú þriðja 1.-3. janúar. Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Á síðustu tíu dögum hefur þurft að fresta alls tíu leikjum vegna hópsmita hjá liðunum, þar af sex leikjum um nýliðna helgi. Á föstudag var ákveðið að neyðarfundur yrði haldinn í dag og samkvæmt Daily Mail er niðurstaða þess fundar að gera ekki hlé á ensku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að til að mynda knattspyrnustjórar Brentford og Newcastle hafi kallað eftir því í fjölmiðlum. Samkvæmt Daily Mail hefðu 14 af úrvalsdeildarfélögunum 20 þurft að samþykkja hlé til að það yrði gert. Meirihluti studdi hins vegar við áætlanir deildarinnar um að reyna til hins ítrasta að halda keppni áfram. BREAKING: Premier League clubs reject the idea of cancelling a round of Christmas fixtures https://t.co/SvyoddxjPm pic.twitter.com/HMVBewvAse— MailOnline Sport (@MailSport) December 20, 2021 Enska knattspyrnusambandið hefur hins vegar hætt við að láta endurtaka leiki í 3. og 4. umferð enska bikarsins þegar lið gera jafntefli, samkvæmt heimildum Daily Mail. Frestaðir leikir Brighton - Tottenham, 12. desember Brentford - Man United, 14. desember Burnley - Watford, 15. desember Leicester - Tottenham, 16. desember Man Utd - Brighton, 18. desember Southampton - Brentford, 18. desember Aston Villa - Burnley, 18. desember Watford - Crystal Palace, 18. desember West Ham - Norwich, 18. desember Everton - Leicester, 19. desember Næstu leikir á Englandi eru í enska deildabikarnum en Arsenal mætir Sunderland annað kvöld og á miðvikudag eru þrír úrvalsdeildarslagir í 8-liða úrslitum keppninnar, þegar Tottenham og West Ham mætast, Brentford og Chelsea, og Liverpool og Leicester. Næsta umferð í ensku úrvalsdeildinni á nánast öll að fara fram á öðrum degi jóla, næsta sunnudag, en á að ljúka með leik Newcastle og Manchester United næsta mánudag. Önnur jólaumferð fer svo fram dagana 28.-30. desember og sú þriðja 1.-3. janúar.
Frestaðir leikir Brighton - Tottenham, 12. desember Brentford - Man United, 14. desember Burnley - Watford, 15. desember Leicester - Tottenham, 16. desember Man Utd - Brighton, 18. desember Southampton - Brentford, 18. desember Aston Villa - Burnley, 18. desember Watford - Crystal Palace, 18. desember West Ham - Norwich, 18. desember Everton - Leicester, 19. desember
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira