Ómíkron breytir leiknum og öllum gömlum leikreglum Sunna Valgerðardóttir skrifar 20. desember 2021 12:12 Sóttvarnalæknir er búinn að skila tillögum að hertum aðgerðum yfir hátíðarnar. Hann segir íslenskt heilbrigðiskerfi geta farið á hliðina ef ómíkrón gerir viðlíka skaða hér og í Skandinavíu. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir skilaði heilbrigðisráðherra minnisblaði í gær um hertar aðgerðir og segir leikinn hafa gjörbreyst með tilkomu ómíkron. Um 160 ómíkrontilfelli eru nú staðfest á Íslandi, en þeim fjölgar mun hraðar en Delta og afbrigðið veldur öðruvísi einkennum. Ríkisstjórnin tilkynnir áframhaldandi sóttvarnaaðgerðir eftir ríkisstjórnarfund á morgun. 220 innanlandssmit greindust í gær, sem er langmesti fjöldi smita sem hefur greinst hér á sunnudegi frá upphafi faraldursins. Alla jafna greinast færri um helgar þar sem minni þátttaka er í sýnatökum. Hlutfall jákvæðra sýna í einkennasýnatökum hefur sömuleiðis aldrei verið jafn hátt, í kring um 15 prósent, bæði í gær og fyrradag. 600 smit á dag ekki óraunhæft Sérfræðingar búast nú við allt að 600 smitum á degi hverjum ef fram heldur sem horfir, þar sem faraldurinn er í miklum veldisvexti og ómíkron-afbrigðið að berast hratt út. Nú hafa verið staðfest um 160 omíkron smit, en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir þá tölu eiga eftir að hækka hratt á næstu dögum. „Ef við horfum á hvað hefur verið að gerast í Danmörku og skoðum þróunina, þá hafa þeir verið að sjá alveg gífurlegan fjölda á dag og ef við verðum með sama innlagnarhlutfall og þeir, þá gæti þetta gerst. Við fáum 600 tilfelli á dag, til dæmis með ómíkron, þá þurfa um 0,7 prósent að leggjast inn, sem gera í kring um fimm eða sex tilfelli á dag. Og það sjá allir að það mundi alveg setja spítalann úr lagi og við mundum þurfa að grípa til örþrifaráða. Þannig að það er ekki staða sem við viljum sjá,” segir Þórólfur og undirstrikar að við séum að fara inn í alvarlegt ástand. Þó að ómíkron virðist valda vægari veikindum en Delta, þá er það margfalt meira smitandi. Tilkynna jóla-aðgerðir á morgun „Ég held að það sé hægt að líta á þetta sem aðra kórónuveiru. Hún hefur aðra eiginleika, smitast öðruvísi, fyrri sýkingar vernda minna en áður, bóluefnin vernda öðruvísi. Þannig að við erum í nýjum leik með nýjum leikreglum.” Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ræðir nýtt minnisblað sóttvarnalæknis á fjarfundi ráðherranefndar seinnipartinn í dag. Samkvæmt upplýsingum úr heilbrigðisráðuneytinu verður þó líklega ekkert gefið út um framhaldið fyrr en eftir ríkisstjórnarfund í fyrramálið. Núgildandi aðgerðir renna út á miðnætti á miðvikudag, aðfaranótt þorláksmessu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 220 greindust með Covid-19 innanlands í gær 220 greindust með Covid-19 innanlands í gær. 40 prósent voru í sóttkví við greiningu. Átján greindust á landamærunum. Um er að ræða metfjölda greindra innanlands. 20. desember 2021 11:07 „Við erum bara með nýja veiru“ Sóttvarnalæknir segir stöðu kórónuveirufaraldursins gjörbreytta vegna ómíkron-afbrigðisins, sem hann segir í raun nýja veiru. Hann skilar tillögum um nýjar aðgerðir sem kynntar verða í ríkisstjórn á þriðjudag. 19. desember 2021 19:17 Fauci varar við ferðalögum um jólin og segir ómíkron ógna heilbrigðiskerfinu Anthony Fauci, sóttvarnalæknir Bandaríkjanna, varar við því að ferðalög fólks landshluta á milli yfir jólahátíðina muni verða til þess að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar mun dreifast mun meira um Bandaríkin en ella, jafnvel á meðal þeirra sem eru fullbólusettir. 20. desember 2021 07:05 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
220 innanlandssmit greindust í gær, sem er langmesti fjöldi smita sem hefur greinst hér á sunnudegi frá upphafi faraldursins. Alla jafna greinast færri um helgar þar sem minni þátttaka er í sýnatökum. Hlutfall jákvæðra sýna í einkennasýnatökum hefur sömuleiðis aldrei verið jafn hátt, í kring um 15 prósent, bæði í gær og fyrradag. 600 smit á dag ekki óraunhæft Sérfræðingar búast nú við allt að 600 smitum á degi hverjum ef fram heldur sem horfir, þar sem faraldurinn er í miklum veldisvexti og ómíkron-afbrigðið að berast hratt út. Nú hafa verið staðfest um 160 omíkron smit, en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir þá tölu eiga eftir að hækka hratt á næstu dögum. „Ef við horfum á hvað hefur verið að gerast í Danmörku og skoðum þróunina, þá hafa þeir verið að sjá alveg gífurlegan fjölda á dag og ef við verðum með sama innlagnarhlutfall og þeir, þá gæti þetta gerst. Við fáum 600 tilfelli á dag, til dæmis með ómíkron, þá þurfa um 0,7 prósent að leggjast inn, sem gera í kring um fimm eða sex tilfelli á dag. Og það sjá allir að það mundi alveg setja spítalann úr lagi og við mundum þurfa að grípa til örþrifaráða. Þannig að það er ekki staða sem við viljum sjá,” segir Þórólfur og undirstrikar að við séum að fara inn í alvarlegt ástand. Þó að ómíkron virðist valda vægari veikindum en Delta, þá er það margfalt meira smitandi. Tilkynna jóla-aðgerðir á morgun „Ég held að það sé hægt að líta á þetta sem aðra kórónuveiru. Hún hefur aðra eiginleika, smitast öðruvísi, fyrri sýkingar vernda minna en áður, bóluefnin vernda öðruvísi. Þannig að við erum í nýjum leik með nýjum leikreglum.” Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ræðir nýtt minnisblað sóttvarnalæknis á fjarfundi ráðherranefndar seinnipartinn í dag. Samkvæmt upplýsingum úr heilbrigðisráðuneytinu verður þó líklega ekkert gefið út um framhaldið fyrr en eftir ríkisstjórnarfund í fyrramálið. Núgildandi aðgerðir renna út á miðnætti á miðvikudag, aðfaranótt þorláksmessu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 220 greindust með Covid-19 innanlands í gær 220 greindust með Covid-19 innanlands í gær. 40 prósent voru í sóttkví við greiningu. Átján greindust á landamærunum. Um er að ræða metfjölda greindra innanlands. 20. desember 2021 11:07 „Við erum bara með nýja veiru“ Sóttvarnalæknir segir stöðu kórónuveirufaraldursins gjörbreytta vegna ómíkron-afbrigðisins, sem hann segir í raun nýja veiru. Hann skilar tillögum um nýjar aðgerðir sem kynntar verða í ríkisstjórn á þriðjudag. 19. desember 2021 19:17 Fauci varar við ferðalögum um jólin og segir ómíkron ógna heilbrigðiskerfinu Anthony Fauci, sóttvarnalæknir Bandaríkjanna, varar við því að ferðalög fólks landshluta á milli yfir jólahátíðina muni verða til þess að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar mun dreifast mun meira um Bandaríkin en ella, jafnvel á meðal þeirra sem eru fullbólusettir. 20. desember 2021 07:05 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
220 greindust með Covid-19 innanlands í gær 220 greindust með Covid-19 innanlands í gær. 40 prósent voru í sóttkví við greiningu. Átján greindust á landamærunum. Um er að ræða metfjölda greindra innanlands. 20. desember 2021 11:07
„Við erum bara með nýja veiru“ Sóttvarnalæknir segir stöðu kórónuveirufaraldursins gjörbreytta vegna ómíkron-afbrigðisins, sem hann segir í raun nýja veiru. Hann skilar tillögum um nýjar aðgerðir sem kynntar verða í ríkisstjórn á þriðjudag. 19. desember 2021 19:17
Fauci varar við ferðalögum um jólin og segir ómíkron ógna heilbrigðiskerfinu Anthony Fauci, sóttvarnalæknir Bandaríkjanna, varar við því að ferðalög fólks landshluta á milli yfir jólahátíðina muni verða til þess að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar mun dreifast mun meira um Bandaríkin en ella, jafnvel á meðal þeirra sem eru fullbólusettir. 20. desember 2021 07:05
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent