Myndband: Tesla virkjar virka veghljóðsvörn fyrir Model S og X Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. desember 2021 07:00 Tesla Model S Plaid. Virka veghljóðsvörnin er einungis fáanleg í flaggskipunum, Model-um S og X. Hún var gerð aðgengileg með hugbúnaðaruppfærslu sem framkvæmd var nýlega. Fyrir skemmstu hóf Telsa að setja hátalara sem eiga að sinna virkri hljóðeinangrun. Tesla hefur einungis sett hátalarana í Model S og X. Hátalararnir hafa ekki verið virkir hingað til. Nýleg hugbúnaðaruppfærlsa virkjaði hátalarana. Virk veghljóðsvörn er ekki ný undir sólinni. Lexus LS, Cadillac XTS, Lincoln Continental og Honda Accord hafa áður státað af þessum eiginleika. Ásamt mörgum fleiri. En er þetta raunverulega hjóðvörn? Það er augljóst að eigendur nýrra Tesla bifreiða myndu prófa búnaðinn og taka af því myndbönd. Hér að neðan má sjá myndband frá Michael Hopwood á Youtube. Á myndbandinu leggur ökumaðurinn áherslu á að búnaðurinn sé ekki að útiloka öll veghljóð eins og er. Bíllinn sem ekið er í myndbandinu er Model S, árgerð 2021, Long Range á 19 tommu felgum og Continental Pro Contact heilsársdekkjum. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent
Fyrir skemmstu hóf Telsa að setja hátalara sem eiga að sinna virkri hljóðeinangrun. Tesla hefur einungis sett hátalarana í Model S og X. Hátalararnir hafa ekki verið virkir hingað til. Nýleg hugbúnaðaruppfærlsa virkjaði hátalarana. Virk veghljóðsvörn er ekki ný undir sólinni. Lexus LS, Cadillac XTS, Lincoln Continental og Honda Accord hafa áður státað af þessum eiginleika. Ásamt mörgum fleiri. En er þetta raunverulega hjóðvörn? Það er augljóst að eigendur nýrra Tesla bifreiða myndu prófa búnaðinn og taka af því myndbönd. Hér að neðan má sjá myndband frá Michael Hopwood á Youtube. Á myndbandinu leggur ökumaðurinn áherslu á að búnaðurinn sé ekki að útiloka öll veghljóð eins og er. Bíllinn sem ekið er í myndbandinu er Model S, árgerð 2021, Long Range á 19 tommu felgum og Continental Pro Contact heilsársdekkjum.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent