Stjóri Úlfanna hundóánægður með VAR: Verða að taka betri ákvarðanir Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2021 17:46 Bruno Lage, stjóri Wolves. vísir/Getty Bruno Lage, stjóri Wolves, skaut föstum skotum á dómara ensku úrvalsdeildarinnar eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Chelsea. Daniel Podence virtist vera að koma Úlfunum í forystu snemma leiks en eftir að markið hafði verið skoðað af VAR, var það dæmt af vegna stöðu Raul Jimenez inn á vítateignum. „Ég vil ekki þurfa að tala um reglurnar. Þetta var góð fyrirgjöf og Podence kemur sem annar maður inn á teig og skorar. Þá fer VAR að skoða stöðuna á Raul (Jimenez). Það var erfitt að tala við strákana eftir leik því þeir voru allir að svekkja sig á þessu,“ „Við lentum illa í VAR fyrr í vetur. Ég reyni að útskýra fyrir leikmönnum mínum að það þýði ekkert að tala um þetta en dómararnir verða að nýta VAR til að taka betri ákvarðanir,“ segir Lage. Úlfarnir hafa spilað agaðan varnarleik á tímabilinu en Lage var ánægður með spilamennsku liðsins í dag, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Mér fannst við stjórna þessum leik. Við sköpuðum mikil vandræði fyrir þá og þeir þurftu að breyta leikskipulaginu sínu. Þeir gerðu vel í síðari hálfleik og ég held að það hafi verið sanngjarnt að bæði lið fengu eitt stig,“ segir Lage. "We come to play the game, and every time this kind of decisions, we need to understand." Bruno Lage vents his frustrations at the VAR consistency with decisions that went against Wolves today compared to Man City pic.twitter.com/fxRLcTIdHP— Football Daily (@footballdaily) December 19, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fjarlægist toppinn eftir markalaust jafntefli Chelsea er að dragast aftur úr í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tvö jafntefli í röð. 19. desember 2021 16:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Daniel Podence virtist vera að koma Úlfunum í forystu snemma leiks en eftir að markið hafði verið skoðað af VAR, var það dæmt af vegna stöðu Raul Jimenez inn á vítateignum. „Ég vil ekki þurfa að tala um reglurnar. Þetta var góð fyrirgjöf og Podence kemur sem annar maður inn á teig og skorar. Þá fer VAR að skoða stöðuna á Raul (Jimenez). Það var erfitt að tala við strákana eftir leik því þeir voru allir að svekkja sig á þessu,“ „Við lentum illa í VAR fyrr í vetur. Ég reyni að útskýra fyrir leikmönnum mínum að það þýði ekkert að tala um þetta en dómararnir verða að nýta VAR til að taka betri ákvarðanir,“ segir Lage. Úlfarnir hafa spilað agaðan varnarleik á tímabilinu en Lage var ánægður með spilamennsku liðsins í dag, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Mér fannst við stjórna þessum leik. Við sköpuðum mikil vandræði fyrir þá og þeir þurftu að breyta leikskipulaginu sínu. Þeir gerðu vel í síðari hálfleik og ég held að það hafi verið sanngjarnt að bæði lið fengu eitt stig,“ segir Lage. "We come to play the game, and every time this kind of decisions, we need to understand." Bruno Lage vents his frustrations at the VAR consistency with decisions that went against Wolves today compared to Man City pic.twitter.com/fxRLcTIdHP— Football Daily (@footballdaily) December 19, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fjarlægist toppinn eftir markalaust jafntefli Chelsea er að dragast aftur úr í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tvö jafntefli í röð. 19. desember 2021 16:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Chelsea fjarlægist toppinn eftir markalaust jafntefli Chelsea er að dragast aftur úr í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tvö jafntefli í röð. 19. desember 2021 16:00