NBA deildinni verður ekki frestað Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 18. desember 2021 10:30 Adam Silver er hæstráðandi í NBA EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Þrátt fyrir mikla aukningu smita ætlar NBA deildin ekki að stöðva deildina sjálfa eins og gerðist í Mars 2020. Þetta kemur fram hjá einum helsta blaðamanni ESPN, Adrien Wojnarowski, en hann þykir einn sá allra tengdasti þegar kemur að þessari sterkustu körfuboltadeild í heiminum. Wojnarowski, eða Woj, eins og hann er oftast kallaður gaf út í gær að stjórn NBA, sem samanstendur af meirihlutaeigendum allra liðanna, ætlar ekki að stöðva deildina. Þessar fregnar koma í kölfarið á mikilli smithrinu sem er í rauninni í gangi úti um allan heim vegna Ómikron afbrigðis kórónuveirunnar. Mörg lið hafa misst úr marga leikmenn og þurfti lið Chicago Bulls til að mynda að spila með einungis átta leikmenn á skýrslu. Þurfti í kjölfarið að fresta einhverjum leikjum liðsins. On an NBA Board of Governors call Friday, there was an overwhelming sentiment among NBA owners to do whatever is necessary to avoid postponements and cancellations this season, sources said. https://t.co/C9LDII4jws— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 18, 2021 Adam Silver og þeir sem stýra NBA deildinni gáfu nýverið út nýjar reglur þar sem er skerpt á grímunotkun og persónulegum sóttvörnum. Þá hefur komið til tals að hætta að skiða einkennalausa leikmenn sem hafa verið bólusettir sem og að þvinga lið sem væru með mörg smit að semja við fleiri leikmenn. NBA deildin stoppaði í mars 2020 þegar að Rudy Gobert, leikmaður Utah Jazz, greindist smitaður fyrir leik gegn Oklahoma City Thunder. Í kjölfarið stöðvaði Silver deildina alfarið og margar aðrar íþróttadeildir gerðu slíkt hið sama fljótlega á eftir. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Þetta kemur fram hjá einum helsta blaðamanni ESPN, Adrien Wojnarowski, en hann þykir einn sá allra tengdasti þegar kemur að þessari sterkustu körfuboltadeild í heiminum. Wojnarowski, eða Woj, eins og hann er oftast kallaður gaf út í gær að stjórn NBA, sem samanstendur af meirihlutaeigendum allra liðanna, ætlar ekki að stöðva deildina. Þessar fregnar koma í kölfarið á mikilli smithrinu sem er í rauninni í gangi úti um allan heim vegna Ómikron afbrigðis kórónuveirunnar. Mörg lið hafa misst úr marga leikmenn og þurfti lið Chicago Bulls til að mynda að spila með einungis átta leikmenn á skýrslu. Þurfti í kjölfarið að fresta einhverjum leikjum liðsins. On an NBA Board of Governors call Friday, there was an overwhelming sentiment among NBA owners to do whatever is necessary to avoid postponements and cancellations this season, sources said. https://t.co/C9LDII4jws— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 18, 2021 Adam Silver og þeir sem stýra NBA deildinni gáfu nýverið út nýjar reglur þar sem er skerpt á grímunotkun og persónulegum sóttvörnum. Þá hefur komið til tals að hætta að skiða einkennalausa leikmenn sem hafa verið bólusettir sem og að þvinga lið sem væru með mörg smit að semja við fleiri leikmenn. NBA deildin stoppaði í mars 2020 þegar að Rudy Gobert, leikmaður Utah Jazz, greindist smitaður fyrir leik gegn Oklahoma City Thunder. Í kjölfarið stöðvaði Silver deildina alfarið og margar aðrar íþróttadeildir gerðu slíkt hið sama fljótlega á eftir.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira