NBA deildinni verður ekki frestað Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 18. desember 2021 10:30 Adam Silver er hæstráðandi í NBA EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Þrátt fyrir mikla aukningu smita ætlar NBA deildin ekki að stöðva deildina sjálfa eins og gerðist í Mars 2020. Þetta kemur fram hjá einum helsta blaðamanni ESPN, Adrien Wojnarowski, en hann þykir einn sá allra tengdasti þegar kemur að þessari sterkustu körfuboltadeild í heiminum. Wojnarowski, eða Woj, eins og hann er oftast kallaður gaf út í gær að stjórn NBA, sem samanstendur af meirihlutaeigendum allra liðanna, ætlar ekki að stöðva deildina. Þessar fregnar koma í kölfarið á mikilli smithrinu sem er í rauninni í gangi úti um allan heim vegna Ómikron afbrigðis kórónuveirunnar. Mörg lið hafa misst úr marga leikmenn og þurfti lið Chicago Bulls til að mynda að spila með einungis átta leikmenn á skýrslu. Þurfti í kjölfarið að fresta einhverjum leikjum liðsins. On an NBA Board of Governors call Friday, there was an overwhelming sentiment among NBA owners to do whatever is necessary to avoid postponements and cancellations this season, sources said. https://t.co/C9LDII4jws— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 18, 2021 Adam Silver og þeir sem stýra NBA deildinni gáfu nýverið út nýjar reglur þar sem er skerpt á grímunotkun og persónulegum sóttvörnum. Þá hefur komið til tals að hætta að skiða einkennalausa leikmenn sem hafa verið bólusettir sem og að þvinga lið sem væru með mörg smit að semja við fleiri leikmenn. NBA deildin stoppaði í mars 2020 þegar að Rudy Gobert, leikmaður Utah Jazz, greindist smitaður fyrir leik gegn Oklahoma City Thunder. Í kjölfarið stöðvaði Silver deildina alfarið og margar aðrar íþróttadeildir gerðu slíkt hið sama fljótlega á eftir. NBA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Sjá meira
Þetta kemur fram hjá einum helsta blaðamanni ESPN, Adrien Wojnarowski, en hann þykir einn sá allra tengdasti þegar kemur að þessari sterkustu körfuboltadeild í heiminum. Wojnarowski, eða Woj, eins og hann er oftast kallaður gaf út í gær að stjórn NBA, sem samanstendur af meirihlutaeigendum allra liðanna, ætlar ekki að stöðva deildina. Þessar fregnar koma í kölfarið á mikilli smithrinu sem er í rauninni í gangi úti um allan heim vegna Ómikron afbrigðis kórónuveirunnar. Mörg lið hafa misst úr marga leikmenn og þurfti lið Chicago Bulls til að mynda að spila með einungis átta leikmenn á skýrslu. Þurfti í kjölfarið að fresta einhverjum leikjum liðsins. On an NBA Board of Governors call Friday, there was an overwhelming sentiment among NBA owners to do whatever is necessary to avoid postponements and cancellations this season, sources said. https://t.co/C9LDII4jws— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 18, 2021 Adam Silver og þeir sem stýra NBA deildinni gáfu nýverið út nýjar reglur þar sem er skerpt á grímunotkun og persónulegum sóttvörnum. Þá hefur komið til tals að hætta að skiða einkennalausa leikmenn sem hafa verið bólusettir sem og að þvinga lið sem væru með mörg smit að semja við fleiri leikmenn. NBA deildin stoppaði í mars 2020 þegar að Rudy Gobert, leikmaður Utah Jazz, greindist smitaður fyrir leik gegn Oklahoma City Thunder. Í kjölfarið stöðvaði Silver deildina alfarið og margar aðrar íþróttadeildir gerðu slíkt hið sama fljótlega á eftir.
NBA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum