Abameyang æfir einn og verður ekki með gegn Leeds í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. desember 2021 07:01 Pierre-Emerick Aubameyang æfir ekki með aðalliði Arsenal þessa dagana. Catherine Ivill/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, tók fyrirliðabandið af Pierre-Emerick Aubameyang í vikunni eftir agabrot leikmannsins, en hann ákvað einnig að framherjinn myndi ekki æfa með aðalliði félagsins. Aubameyang hefur ekki verið í leikmannahóp Arsenal í seinustu tveimur leikjum, og nú segir Arteta að leikmaðurinn verði ekki klár í slaginn þegar liðið mætir Leeds í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aubameyang is no longer training with the Arsenal first team and is not expected to do so before he leaves for the African Cup of Nations. Until he leaves for Cameroon, he will work on his own at the club's training ground. Story #afc https://t.co/S83jUT5Z4m— Matt Law (@Matt_Law_DT) December 17, 2021 Varðandi ákvörðunina um að taka fyrirliðabandið af framherjanum sagði þjálfarinn að hann verði að taka ákvarðanir út frá því sem honum þyki réttar á hverjum tíma fyrir sig. „Ég sit hér að reyna að taka eins góðar ákvarðanir og mögulegt er á hverjum degi,“ sagði Arteta. „Það eina sem ég er að hugsa um er að koma félaginu á eins góðan stað og hægt er, að vernda leikmennina og ná í sem best úrslit á vellinum.“ „Þetta hefur verið erfitt af því að þetta eru erfiðar ákvarðanir, en þú verður að gera það sem þér finnst vera rétt,“ sagði Arteta. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14. desember 2021 11:38 Aubameyang aftur í agabanni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. 12. desember 2021 11:16 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira
Aubameyang hefur ekki verið í leikmannahóp Arsenal í seinustu tveimur leikjum, og nú segir Arteta að leikmaðurinn verði ekki klár í slaginn þegar liðið mætir Leeds í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aubameyang is no longer training with the Arsenal first team and is not expected to do so before he leaves for the African Cup of Nations. Until he leaves for Cameroon, he will work on his own at the club's training ground. Story #afc https://t.co/S83jUT5Z4m— Matt Law (@Matt_Law_DT) December 17, 2021 Varðandi ákvörðunina um að taka fyrirliðabandið af framherjanum sagði þjálfarinn að hann verði að taka ákvarðanir út frá því sem honum þyki réttar á hverjum tíma fyrir sig. „Ég sit hér að reyna að taka eins góðar ákvarðanir og mögulegt er á hverjum degi,“ sagði Arteta. „Það eina sem ég er að hugsa um er að koma félaginu á eins góðan stað og hægt er, að vernda leikmennina og ná í sem best úrslit á vellinum.“ „Þetta hefur verið erfitt af því að þetta eru erfiðar ákvarðanir, en þú verður að gera það sem þér finnst vera rétt,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14. desember 2021 11:38 Aubameyang aftur í agabanni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. 12. desember 2021 11:16 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira
Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14. desember 2021 11:38
Aubameyang aftur í agabanni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. 12. desember 2021 11:16