Fleiri og fleiri félög vilja fresta öllum leikjum í enska fram á nýtt ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2021 13:00 Cristiano Ronaldo og félagar í Manchester United spiluðu ekki í vikunni og spila heldur ekki um helgina. Getty/Daniel Chesterton Engir leikir í ensku úrvalsdeildinni þar til að árið 2022 gengur í garð? Svo gæti farið haldi smitunum áfram að fjölga í herbíðum félaganna tuttugu. Það er óhætt að segja að það sé mikil óvissa um leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir hátíðirnar eftir mikla fjölgun kórónuveirusmita í herbúðum félaganna. Þegar er búið að fresta níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu dögum þar af helmingi leikjanna í umferð helgarinnar. "COVID cases are going through the roof at all Premier League clubs; everyone is dealing with it and having problems" https://t.co/GfNAp9HDMz— ESPN India (@ESPNIndia) December 17, 2021 Nýjustu fréttir frá Englandi eru síðan þær að fleiri og fleiri félög vilji fresta öllum leikjum fram á nýtt ár eða á meðan félögin eru að ná stjórn á þessum hópsmitum. ESPN fjallar meðal annars um málið. Jólahátíðin er að vanda þéttskipuð af leikjum í ensku úrvalsdeildinni og ef að öllum leikjunum yrði frestað þá þýddi það að heilar fjórar umferðir myndu færast fram á tímabilið. Samkvæmt þessum nýjum tillögum þá þyrfti að fresta öll leikjum fram að helginni 8. til 9. janúar en þá eru öll liðin að spila í ensku bikarkeppninni. Eina sem hefur komið frá ensku úrvalsdeildinni er að stefnan sé að þeir leikir geti farið fram þar sem hægt er að tryggja heilsu þátttakenda en að engin áhætta verði tekin með heilsu leikmanna og annarra. Mörg félög eru í miklum vandræðum vegna smita og allt útlit er fyrir að þeim eigi bara eftir að fjölga. Lið hafa verið að spila án lykilmanna eins og Liverpool í gær en leikjum Tottenham og Manchester United hefur þegar verið frestað. Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Það er óhætt að segja að það sé mikil óvissa um leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir hátíðirnar eftir mikla fjölgun kórónuveirusmita í herbúðum félaganna. Þegar er búið að fresta níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu dögum þar af helmingi leikjanna í umferð helgarinnar. "COVID cases are going through the roof at all Premier League clubs; everyone is dealing with it and having problems" https://t.co/GfNAp9HDMz— ESPN India (@ESPNIndia) December 17, 2021 Nýjustu fréttir frá Englandi eru síðan þær að fleiri og fleiri félög vilji fresta öllum leikjum fram á nýtt ár eða á meðan félögin eru að ná stjórn á þessum hópsmitum. ESPN fjallar meðal annars um málið. Jólahátíðin er að vanda þéttskipuð af leikjum í ensku úrvalsdeildinni og ef að öllum leikjunum yrði frestað þá þýddi það að heilar fjórar umferðir myndu færast fram á tímabilið. Samkvæmt þessum nýjum tillögum þá þyrfti að fresta öll leikjum fram að helginni 8. til 9. janúar en þá eru öll liðin að spila í ensku bikarkeppninni. Eina sem hefur komið frá ensku úrvalsdeildinni er að stefnan sé að þeir leikir geti farið fram þar sem hægt er að tryggja heilsu þátttakenda en að engin áhætta verði tekin með heilsu leikmanna og annarra. Mörg félög eru í miklum vandræðum vegna smita og allt útlit er fyrir að þeim eigi bara eftir að fjölga. Lið hafa verið að spila án lykilmanna eins og Liverpool í gær en leikjum Tottenham og Manchester United hefur þegar verið frestað.
Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira