Halldór Jóhann: Heppnin var með okkur í liði Andri Már Eggertsson skrifar 16. desember 2021 21:33 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Selfoss vann eins marks sigur á Fram 28-27. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Selfoss hafði betur að lokum. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigur kvöldsins. „Ég er mjög ánægður með leikinn, það voru margir hlutir sem duttu með okkur undir lokin. Þetta var ekki góður handboltaleikur þrátt fyrir að hafa verið spennandi,“ sagði Halldór Jóhann. Selfoss byrjaði leikinn afar illa og komst á blað þegar átta mínútur voru liðnar af leiknum. „Við vorum að gera erfiða hluti í byrjun. Við köstuðum boltanum frá okkur og áttum lélegar línusendingar. Eftir það náðum við 9-2 kafla sem setti okkur í þriggja marka forystu. Vörnin var góð á þessu tímapunkti sem skipti máli.“ Halldór Jóhann var svekktur með vörn og markvörslu Selfoss í seinni hálfleik. „Í seinni hálfleik spiluðum við lélega vörn og fengum enga markvörslu.“ Halldóri fannst hans menn vera heppnari undir lok leiks sem skilaði sér í eins marks sigri. „Við vorum heppnari. Ég hefði verið brjálaður sem þjálfari Fram hefði leikmaður í mínu liði ekki tekið frákastið undir lokin þegar Einar Sverrisson klikkaði á víti.“ „Þetta datt fyrir okkur í kvöld. Við höfum stundum verið óheppnir en í kvöld var lukkan með okkur í liði,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. UMF Selfoss Olís-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með leikinn, það voru margir hlutir sem duttu með okkur undir lokin. Þetta var ekki góður handboltaleikur þrátt fyrir að hafa verið spennandi,“ sagði Halldór Jóhann. Selfoss byrjaði leikinn afar illa og komst á blað þegar átta mínútur voru liðnar af leiknum. „Við vorum að gera erfiða hluti í byrjun. Við köstuðum boltanum frá okkur og áttum lélegar línusendingar. Eftir það náðum við 9-2 kafla sem setti okkur í þriggja marka forystu. Vörnin var góð á þessu tímapunkti sem skipti máli.“ Halldór Jóhann var svekktur með vörn og markvörslu Selfoss í seinni hálfleik. „Í seinni hálfleik spiluðum við lélega vörn og fengum enga markvörslu.“ Halldóri fannst hans menn vera heppnari undir lok leiks sem skilaði sér í eins marks sigri. „Við vorum heppnari. Ég hefði verið brjálaður sem þjálfari Fram hefði leikmaður í mínu liði ekki tekið frákastið undir lokin þegar Einar Sverrisson klikkaði á víti.“ „Þetta datt fyrir okkur í kvöld. Við höfum stundum verið óheppnir en í kvöld var lukkan með okkur í liði,“ sagði Halldór Jóhann að lokum.
UMF Selfoss Olís-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira