Kallaður Greta Thunberg fótboltans Sindri Sverrisson skrifar 16. desember 2021 11:31 Morten Thorsby í baráttunni í leik gegn Lazio. Hann stendur í annars konar baráttu utan vallar. EPA-EFE/SIMONE ARVEDA Norski knattspyrnumaðurinn Morten Thorsby valdi sér treyju númer 2 hjá Sampdoria til að minna á markmið um að hlýnun jarðar fari ekki yfir tvær gráður. Thorsby hefur verið kallaður „Greta Thunberg fótboltans“ og líkar það vel. Þessum 25 ára gamla leikmanni, sem leikið hefur 12 leiki fyrir norska landsliðið, hefur alltaf verið annt um jörðina en fór að berjast með markvissum hætti gegn loftslagsbreytingum fyrir nokkrum árum þegar hann var leikmaður Heerenveen í Hollandi. „Þetta er svo risastórt mál en það var enginn í kringum mann að tala um það. Það gerði mig sorgmæddan og jafnvel þunglyndan. Ég hugsaði með mér: Við erum með „mega“ vandamál hérna og hvað er ég að gera? Spila fótbolta. Það virtist ekki ganga upp í mínum huga,“ sagði Thorsby í grein sem birtist fyrst í hollenska blaðinu De Volkskrant í nóvember. View this post on Instagram A post shared by WE PLAY GREEN (@weplaygreen_) Thorsby ákvað hins vegar að halda áfram í fótboltanum, og reyna að nýta fótboltann til þess að koma boðskap sínum á framfæri. „Fótboltinn situr eftir þegar hann ætti að ganga fram með góðu fordæmi. Hann getur haft gríðarleg áhrif og verið jafnvel okkar bjargvættur. Þrír og hálfur milljarður manna um allan heim horfir á fótbolta. Það er ekkert í samfélaginu sem fleira fólk tengir við. Fótboltastjörnur eru stærstu áhrifavaldarnir,“ sagði Thorsby. Hver vill ekki hreint vatn og hreint loft fyrir börnin? Hann stofnaði We Play Green samtökin sem eru fyrri fótboltamenn sem vilja hjálpa jörðinni út úr loftslagsvandanum. Thorsby segir að rétta leiðin sé hins vegar ekki að predika yfir fólki heldur hvetja það til að taka lítil skref sem, ef nógu margir taki þau, verði að stórum skrefum. „Hreint vatn og hreint loft fyrir börnin okkar – það eru skilaboðin. Hver myndi ekki vilja það?“ spurði Thorsby. Hlógu fyrst þegar hann mætti á reiðhjóli Þegar hann var hjá Heerenveen var eitt af hans fyrstu skrefum að fara á reiðhjóli á æfingar. Liðsfélagarnir, flestir á rándýrum eðalbifreiðum, hlógu að honum. Thorsby útskýrði hins vegar fyrir þeim hvað fyrir honum vakti og hvatti þá til að gera slíkt hið sama. „Fyrst var maður litinn hornauga. En svo áttuðu menn sig og félagið útvegaði hjól fyrir okkur. Ef að veðrið varð allt í einu mjög slæmt þá voru menn minna ánægðir með mig,“ sagði Thorsby hlæjandi. Eftir að hafa flust til Ítalíu árið 2019 hefur hann haldið áfram að hvetja liðsfélaga sína til að hugsa um jörðina, til að mynda með því að minnka kjötneyslu og nota hjól eða rafmagnsbíla, og deila litlu skrefunum sínum á samfélagsmiðlum. En er erfitt að fá fótboltamenn til þess að berjast gegn loftslagsbreytingum? „Já, það er það. Í búningsklefanum er ég enn „græni guttinn“ sem hlegið er að þegar maður gerir eitthvað sjálfur sem ekki er alveg sjálfbært. Á Ítalíu kalla þeir mig Grétu Thunberg fótboltans. Það er í góðu lagi – Ég dáist endalaust að henni,“ sagði Thorsby. Ítalski boltinn Loftslagsmál Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Sjá meira
Thorsby hefur verið kallaður „Greta Thunberg fótboltans“ og líkar það vel. Þessum 25 ára gamla leikmanni, sem leikið hefur 12 leiki fyrir norska landsliðið, hefur alltaf verið annt um jörðina en fór að berjast með markvissum hætti gegn loftslagsbreytingum fyrir nokkrum árum þegar hann var leikmaður Heerenveen í Hollandi. „Þetta er svo risastórt mál en það var enginn í kringum mann að tala um það. Það gerði mig sorgmæddan og jafnvel þunglyndan. Ég hugsaði með mér: Við erum með „mega“ vandamál hérna og hvað er ég að gera? Spila fótbolta. Það virtist ekki ganga upp í mínum huga,“ sagði Thorsby í grein sem birtist fyrst í hollenska blaðinu De Volkskrant í nóvember. View this post on Instagram A post shared by WE PLAY GREEN (@weplaygreen_) Thorsby ákvað hins vegar að halda áfram í fótboltanum, og reyna að nýta fótboltann til þess að koma boðskap sínum á framfæri. „Fótboltinn situr eftir þegar hann ætti að ganga fram með góðu fordæmi. Hann getur haft gríðarleg áhrif og verið jafnvel okkar bjargvættur. Þrír og hálfur milljarður manna um allan heim horfir á fótbolta. Það er ekkert í samfélaginu sem fleira fólk tengir við. Fótboltastjörnur eru stærstu áhrifavaldarnir,“ sagði Thorsby. Hver vill ekki hreint vatn og hreint loft fyrir börnin? Hann stofnaði We Play Green samtökin sem eru fyrri fótboltamenn sem vilja hjálpa jörðinni út úr loftslagsvandanum. Thorsby segir að rétta leiðin sé hins vegar ekki að predika yfir fólki heldur hvetja það til að taka lítil skref sem, ef nógu margir taki þau, verði að stórum skrefum. „Hreint vatn og hreint loft fyrir börnin okkar – það eru skilaboðin. Hver myndi ekki vilja það?“ spurði Thorsby. Hlógu fyrst þegar hann mætti á reiðhjóli Þegar hann var hjá Heerenveen var eitt af hans fyrstu skrefum að fara á reiðhjóli á æfingar. Liðsfélagarnir, flestir á rándýrum eðalbifreiðum, hlógu að honum. Thorsby útskýrði hins vegar fyrir þeim hvað fyrir honum vakti og hvatti þá til að gera slíkt hið sama. „Fyrst var maður litinn hornauga. En svo áttuðu menn sig og félagið útvegaði hjól fyrir okkur. Ef að veðrið varð allt í einu mjög slæmt þá voru menn minna ánægðir með mig,“ sagði Thorsby hlæjandi. Eftir að hafa flust til Ítalíu árið 2019 hefur hann haldið áfram að hvetja liðsfélaga sína til að hugsa um jörðina, til að mynda með því að minnka kjötneyslu og nota hjól eða rafmagnsbíla, og deila litlu skrefunum sínum á samfélagsmiðlum. En er erfitt að fá fótboltamenn til þess að berjast gegn loftslagsbreytingum? „Já, það er það. Í búningsklefanum er ég enn „græni guttinn“ sem hlegið er að þegar maður gerir eitthvað sjálfur sem ekki er alveg sjálfbært. Á Ítalíu kalla þeir mig Grétu Thunberg fótboltans. Það er í góðu lagi – Ég dáist endalaust að henni,“ sagði Thorsby.
Ítalski boltinn Loftslagsmál Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn