Slæmt ástand í herbúðum Manchester United eftir hrúgu af smitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2021 09:00 Ralf Rangnick þarf að glíma við hópsmit hjá liðinu sínu skömmu eftir að hann tók við Manchester United. EPA-EFE/Tim Keeton Kórónuveiran hefur komist á mikið flug innan herbúða Manchester United og það hefur ekki gengið vel að stöðva hópsmitið sem fór af stað um síðustu helgi. Manchester United þurfti að loka æfingasvæðinu sínu í heilan sólarhring á þriðjudaginn og það þurfti einnig að fresta leik liðsins í vikunni. Það virðist samt ekkert lát vera á smitum. Covid chaos grips Premier League as Manchester United are hit with 19 cases https://t.co/c6ZUhKfMs1 pic.twitter.com/tzWvFE4K21— Independent Sport (@IndoSport) December 16, 2021 Leikmenn og starfsmenn greindust með kórónuveiruna í hraðprófum á sunnudaginn og það var síðan staðfest með PCR prófum. Nú hafa enn fleiri greinst með kórónuveiruna eftir að liðið byrjaði að æfa á nýjan leik eftir að æfingasvæðið var opnað á ný. United æfði í gær en auðvitað án leikmannanna sem voru smitaðir. Independent segir frá því að eftir próf í gærkvöldi hafi komið í ljós að alls væru nítján leikmenn eða starfsmenn félagsins smitaðir af kórónuveirunni og sú tala er líkleg til að hækka enn frekar. Man United produce MORE positive Covid tests after Carrington training base is reopened to first-team stars | Simon Jones https://t.co/fG7P0xc4VA— MailOnline Sport (@MailSport) December 15, 2021 Leiknum á móti Brentford á þriðjudagskvöldið var frestað og nú er óvíst hvort að leikurinn á móti Brighton á Old Trafford á laugardaginn geti farið fram. Manchester United er í viðræðum við ensku úrvalsdeildina um að fá Brighton leiknum frestað en hann á að fara fram í hádeginu. Það er þegar búið að fresta þremur leikjum vegna smita hjá Tottenham, Watford og United en aldrei hafa verið jafnmörg smit í ensku úrvalsdeildinni á sama tíma og einmitt nú. Síðustu tölur voru 42 smitaðir en sú tala mun örugglega hækka meira þegar tölurnar verða opinberaðar næst. United recently had to shut down their training ground for 24 hours https://t.co/j0qgUWiAlu— FootballJOE (@FootballJOE) December 15, 2021 Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira
Manchester United þurfti að loka æfingasvæðinu sínu í heilan sólarhring á þriðjudaginn og það þurfti einnig að fresta leik liðsins í vikunni. Það virðist samt ekkert lát vera á smitum. Covid chaos grips Premier League as Manchester United are hit with 19 cases https://t.co/c6ZUhKfMs1 pic.twitter.com/tzWvFE4K21— Independent Sport (@IndoSport) December 16, 2021 Leikmenn og starfsmenn greindust með kórónuveiruna í hraðprófum á sunnudaginn og það var síðan staðfest með PCR prófum. Nú hafa enn fleiri greinst með kórónuveiruna eftir að liðið byrjaði að æfa á nýjan leik eftir að æfingasvæðið var opnað á ný. United æfði í gær en auðvitað án leikmannanna sem voru smitaðir. Independent segir frá því að eftir próf í gærkvöldi hafi komið í ljós að alls væru nítján leikmenn eða starfsmenn félagsins smitaðir af kórónuveirunni og sú tala er líkleg til að hækka enn frekar. Man United produce MORE positive Covid tests after Carrington training base is reopened to first-team stars | Simon Jones https://t.co/fG7P0xc4VA— MailOnline Sport (@MailSport) December 15, 2021 Leiknum á móti Brentford á þriðjudagskvöldið var frestað og nú er óvíst hvort að leikurinn á móti Brighton á Old Trafford á laugardaginn geti farið fram. Manchester United er í viðræðum við ensku úrvalsdeildina um að fá Brighton leiknum frestað en hann á að fara fram í hádeginu. Það er þegar búið að fresta þremur leikjum vegna smita hjá Tottenham, Watford og United en aldrei hafa verið jafnmörg smit í ensku úrvalsdeildinni á sama tíma og einmitt nú. Síðustu tölur voru 42 smitaðir en sú tala mun örugglega hækka meira þegar tölurnar verða opinberaðar næst. United recently had to shut down their training ground for 24 hours https://t.co/j0qgUWiAlu— FootballJOE (@FootballJOE) December 15, 2021
Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira