Var ekki að fara missa af fæðingu frumburðarins út af smá snjó Stefán Árni Pálsson skrifar 15. desember 2021 10:31 Börkur sat fastur um borð í vél í Amsterdam og tók málin í eigin hendur. Jólaauglýsingar verða alltaf stærri og stærri og fyrir mörgum eru þær mikilvægur hluti af jólahaldinu. Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir nokkrar skemmtilegar og eftirminnilegar jólaauglýsingar og fékk Sindri Sindrason að heyra hugljúfa sögu Barkar Strand Óttarssonar, flugmanns hjá Icelandair. Börkur var ein jólin fastur í Amsterdam vegna snjókomu og konan hans við það að eignast þeirra fyrsta barn. „Við spurðum starfsmann á vellinum um skóflur til að moka snjó frá vélinni svo við gætum tekið á loft. Hann hélt fyrst að við værum að djóka en svo kom hann með tvær skóflur og við byrjuðum strax að moka. Þá sá hann að okkur var alvara,“ segir Börkur og heldur áfram. „Þeir fóru svo að hjálpa okkur við þetta og við mokuðum frá vængnum svo að olíubíllinn kæmist að. Ég hélt síðan áfram að moka fyrir töskubílunum og stigabílunum og fleira og við bara gengum frá þessu. Úr varð ekki nema tveggja tíma seinkun og í raun eina flugfélagið sem fór í loftið á þessum tíma, allavega var mjög mörgum flugferðum aflýst. Það er svona frekar sorglegt að aflýsa flugi rétt fyrir jól út af smá snjó. Fólk vill komast heim.“ Börkur komst heim til sín og varð viðstaddur þegar frumburðurinn kom í heiminn árið 2010. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir söguna frá a-ö og einnig er farið yfir fleiri jólaauglýsingar. Auglýsinga- og markaðsmál Jól Ísland í dag Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira
Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir nokkrar skemmtilegar og eftirminnilegar jólaauglýsingar og fékk Sindri Sindrason að heyra hugljúfa sögu Barkar Strand Óttarssonar, flugmanns hjá Icelandair. Börkur var ein jólin fastur í Amsterdam vegna snjókomu og konan hans við það að eignast þeirra fyrsta barn. „Við spurðum starfsmann á vellinum um skóflur til að moka snjó frá vélinni svo við gætum tekið á loft. Hann hélt fyrst að við værum að djóka en svo kom hann með tvær skóflur og við byrjuðum strax að moka. Þá sá hann að okkur var alvara,“ segir Börkur og heldur áfram. „Þeir fóru svo að hjálpa okkur við þetta og við mokuðum frá vængnum svo að olíubíllinn kæmist að. Ég hélt síðan áfram að moka fyrir töskubílunum og stigabílunum og fleira og við bara gengum frá þessu. Úr varð ekki nema tveggja tíma seinkun og í raun eina flugfélagið sem fór í loftið á þessum tíma, allavega var mjög mörgum flugferðum aflýst. Það er svona frekar sorglegt að aflýsa flugi rétt fyrir jól út af smá snjó. Fólk vill komast heim.“ Börkur komst heim til sín og varð viðstaddur þegar frumburðurinn kom í heiminn árið 2010. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir söguna frá a-ö og einnig er farið yfir fleiri jólaauglýsingar.
Auglýsinga- og markaðsmál Jól Ísland í dag Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira