Ísland í efsta flokki í drættinum í dag Sindri Sverrisson skrifar 16. desember 2021 08:00 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur í B-deild Þjóðadeildarinnar eftir að hafa verið í A-deild fyrstu tvær leiktíðirnar í þessari nýlegu keppni. vísir/vilhelm Það skýrist í dag hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári þegar dregið verður í nýja keppni af Þjóðadeildinni. Á næsta ári eru engir leikir í undankeppni EM eða HM á dagskrá. Fótboltaárinu 2022 mun nefnilega ljúka með lokakeppni HM sem fram fer í Katar í nóvember og desember. Þess í stað á Ísland fyrir höndum heila leiktíð í Þjóðadeildinni þar sem fjórir leikir eru á dagskrá í júní og tveir leikir í september. Ísland hefur leikið í A-deildinni fyrstu tvær leiktíðirnar af Þjóðadeildinni en endaði í neðsta sæti síns riðils í bæði skiptin (A-deildin var stækkuð eftir fyrstu leiktíðina). Nú leikur Ísland hins vegar í B-deild og er í efsta styrkleikaflokki ásamt öðrum liðum sem féllu úr A-deild, fyrir dráttinn í Sviss í dag klukkan 17. Þar skýrist hvaða þremur þjóðum Ísland verður með í riðli. Styrkleikaflokkarnir Í B-deild Flokkur 1: Úkraína, Svíþjóð, Bosnía-Hersegóvína, ÍSLAND. Flokkur 2: Finnland, Noregur, Skotland, Rússland. Flokkur 3: Ísrael, Rúmenía, Serbía, Írland. Flokkur 4: Slóvenía, Svartfjallaland, Albanía, Armenía. Ísland getur þó ekki dregist í riðil með bæði Armeníu og Ísrael (eingöngu annarri hvorri þjóðinni ef til þess kemur), vegna lengdar ferðalags. Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins kemst upp í A-deild en neðsta liðið fellur í C-deild. Áður en að Þjóðadeildinni kemur verða næstu leikir Íslands mögulega vináttulandsleikir fyrir B-landslið í janúar, og svo á opinberum landsleikjadögum FIFA í mars. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Á næsta ári eru engir leikir í undankeppni EM eða HM á dagskrá. Fótboltaárinu 2022 mun nefnilega ljúka með lokakeppni HM sem fram fer í Katar í nóvember og desember. Þess í stað á Ísland fyrir höndum heila leiktíð í Þjóðadeildinni þar sem fjórir leikir eru á dagskrá í júní og tveir leikir í september. Ísland hefur leikið í A-deildinni fyrstu tvær leiktíðirnar af Þjóðadeildinni en endaði í neðsta sæti síns riðils í bæði skiptin (A-deildin var stækkuð eftir fyrstu leiktíðina). Nú leikur Ísland hins vegar í B-deild og er í efsta styrkleikaflokki ásamt öðrum liðum sem féllu úr A-deild, fyrir dráttinn í Sviss í dag klukkan 17. Þar skýrist hvaða þremur þjóðum Ísland verður með í riðli. Styrkleikaflokkarnir Í B-deild Flokkur 1: Úkraína, Svíþjóð, Bosnía-Hersegóvína, ÍSLAND. Flokkur 2: Finnland, Noregur, Skotland, Rússland. Flokkur 3: Ísrael, Rúmenía, Serbía, Írland. Flokkur 4: Slóvenía, Svartfjallaland, Albanía, Armenía. Ísland getur þó ekki dregist í riðil með bæði Armeníu og Ísrael (eingöngu annarri hvorri þjóðinni ef til þess kemur), vegna lengdar ferðalags. Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins kemst upp í A-deild en neðsta liðið fellur í C-deild. Áður en að Þjóðadeildinni kemur verða næstu leikir Íslands mögulega vináttulandsleikir fyrir B-landslið í janúar, og svo á opinberum landsleikjadögum FIFA í mars.
Styrkleikaflokkarnir Í B-deild Flokkur 1: Úkraína, Svíþjóð, Bosnía-Hersegóvína, ÍSLAND. Flokkur 2: Finnland, Noregur, Skotland, Rússland. Flokkur 3: Ísrael, Rúmenía, Serbía, Írland. Flokkur 4: Slóvenía, Svartfjallaland, Albanía, Armenía.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira