Lewis Hamilton sleginn til riddara á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 12:01 Lewis Hamilton var svo nálægt því að vinna sinn sjötta heimsmeistaratitil í röð og þann áttunda á ferlinum. Getty/Bryn Lennon Þetta var ekki góður sunnudagur fyrir breska ökukappann Lewis Hamilton en þetta ætti að vera aftur á móti góður miðvikudagur fyrir hann. Hamilton verður nefnilega sleginn til riddara í Windsor kastalanum á morgun. Hann verður þá fjórði formúlukappinn til að fá slíka heiður í Bretlandi en hinir eru Sir Jackie Stewart, Sir Stirling Moss og Sir Jack Brabham. Lewis Hamilton will be knighted this Wednesday at Windsor Castle for his services to motorsports pic.twitter.com/8G4IQYC0Vk— Bleacher Report (@BleacherReport) December 13, 2021 Hamilton hefði slegið tvö met Michael Schumacher hefði hann náð að halda forystunni í lokakappakstrinum í Abú Dabí um helgina en missti Max Verstappen fram úr sér í lokahringum á umdeildan hátt. Með því náði Verstappen að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn sinn. Þetta hefði annars orðið áttundi heimsmeistaratitilinn og sá sjötti í röð hjá Hamilton. Schumacher vann sjö heimsmeistaratitla á sínum tíma þar af fimm ár í röð frá 2000 til 2004. Það hefði verið risastórt og sögulegt fyrir Lewis Hamilton að vinna um helgina og svekkelsið var skiljanlega mikið. Hann fékk hins vegar mikið hrós frá öllum fyrir framkomu sína í viðtölum þar sem hann sýndi stillingu og kurteisi og talaði vel um nýja heimsmeistarann. Lewis Hamilton hafði áður fengið MBE orðuna en hana fékk hann eftir fyrsta heimsmeistaratitil sinn árið 2009. Síðan hefur hann bætt við sex heimsmeistaratitlum. Eftir miðvikudaginn verður hann orðinn Sir Lewis Hamilton. Thinking about how well Lewis Hamilton dealt with everything yesterday. Drove superbly. Composed in his interviews. Gracious in defeat. Celebrated with Max on the podium.Showed why he's a true champion pic.twitter.com/RmcRs1kgJd— ESPN F1 (@ESPNF1) December 13, 2021 Formúla Bretland Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton verður nefnilega sleginn til riddara í Windsor kastalanum á morgun. Hann verður þá fjórði formúlukappinn til að fá slíka heiður í Bretlandi en hinir eru Sir Jackie Stewart, Sir Stirling Moss og Sir Jack Brabham. Lewis Hamilton will be knighted this Wednesday at Windsor Castle for his services to motorsports pic.twitter.com/8G4IQYC0Vk— Bleacher Report (@BleacherReport) December 13, 2021 Hamilton hefði slegið tvö met Michael Schumacher hefði hann náð að halda forystunni í lokakappakstrinum í Abú Dabí um helgina en missti Max Verstappen fram úr sér í lokahringum á umdeildan hátt. Með því náði Verstappen að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn sinn. Þetta hefði annars orðið áttundi heimsmeistaratitilinn og sá sjötti í röð hjá Hamilton. Schumacher vann sjö heimsmeistaratitla á sínum tíma þar af fimm ár í röð frá 2000 til 2004. Það hefði verið risastórt og sögulegt fyrir Lewis Hamilton að vinna um helgina og svekkelsið var skiljanlega mikið. Hann fékk hins vegar mikið hrós frá öllum fyrir framkomu sína í viðtölum þar sem hann sýndi stillingu og kurteisi og talaði vel um nýja heimsmeistarann. Lewis Hamilton hafði áður fengið MBE orðuna en hana fékk hann eftir fyrsta heimsmeistaratitil sinn árið 2009. Síðan hefur hann bætt við sex heimsmeistaratitlum. Eftir miðvikudaginn verður hann orðinn Sir Lewis Hamilton. Thinking about how well Lewis Hamilton dealt with everything yesterday. Drove superbly. Composed in his interviews. Gracious in defeat. Celebrated with Max on the podium.Showed why he's a true champion pic.twitter.com/RmcRs1kgJd— ESPN F1 (@ESPNF1) December 13, 2021
Formúla Bretland Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira