Conte tilbúinn að leyfa Dele Alli að fara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2021 20:30 Dele Alli mun að öllum líkindum róa á önnur mið í janúar. Martin Rose/Getty Images Það virðist sem Antonio Conte sé sömu skoðunar og José Mourinho þegar kemur að Dele Alli, sóknarþenkjandi miðjumanni Tottenham Hotspur. Conte hefur ákveðið að leyfa Dele að fara frá félaginu í janúar, skiptir litlu máli hvort um sé að ræða lán eða sölu. Dele Alli fékk fá tækifæri er Mourinho þjálfaði Tottenham en fór í gegnum hálfgerða endurnýjun lífdaga þegar Nuno Espirito Santo tók við stjórn liðsins í sumar. Nuno entist hins vegar ekki lengi í starfi og Conte virðist ekki hafa hlutverk fyrir Dele inn á vellinum. Daniel Levy, formaður félagsins, leyfði Dele ekki að fara til París Saint-Germain í október 2020 né janúar á þessu ári en virðist nú hafa skipt um skoðun. Talið er nær öruggt að Dele fari í janúar, þá líklegast á láni með möguleika á sölu næsta sumar. Frá þessu er greint á vef The Athletic. Dele Alli er samningsbundinn til 2024 og sem stendur er ekki talið að mörg félög séu tilbúin að borga uppsett verð. Sérstaklega í ljósi þess að leikmaðurinn er í engu hlutverki hjá félaginu. Síðan Conte tók við hefur hann tekið þátt í einum leik í ensku úrvalsdeildinni og eini leikurinn sem hann hefur byrjað var í neyðarlegu tapi gegn Mura í Sambandsdeild Evrópu. Það má reikna með að fjöldi liða séu tilbúin að fá Dele Alli á láni í janúar og sjá hvort gæðin sem hann sýndi undir stjórn Mauricio Pochettino séu enn til staðar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Dele Alli fékk fá tækifæri er Mourinho þjálfaði Tottenham en fór í gegnum hálfgerða endurnýjun lífdaga þegar Nuno Espirito Santo tók við stjórn liðsins í sumar. Nuno entist hins vegar ekki lengi í starfi og Conte virðist ekki hafa hlutverk fyrir Dele inn á vellinum. Daniel Levy, formaður félagsins, leyfði Dele ekki að fara til París Saint-Germain í október 2020 né janúar á þessu ári en virðist nú hafa skipt um skoðun. Talið er nær öruggt að Dele fari í janúar, þá líklegast á láni með möguleika á sölu næsta sumar. Frá þessu er greint á vef The Athletic. Dele Alli er samningsbundinn til 2024 og sem stendur er ekki talið að mörg félög séu tilbúin að borga uppsett verð. Sérstaklega í ljósi þess að leikmaðurinn er í engu hlutverki hjá félaginu. Síðan Conte tók við hefur hann tekið þátt í einum leik í ensku úrvalsdeildinni og eini leikurinn sem hann hefur byrjað var í neyðarlegu tapi gegn Mura í Sambandsdeild Evrópu. Það má reikna með að fjöldi liða séu tilbúin að fá Dele Alli á láni í janúar og sjá hvort gæðin sem hann sýndi undir stjórn Mauricio Pochettino séu enn til staðar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira