Arnar Guðjónsson: Við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni Árni Jóhannsson skrifar 12. desember 2021 22:02 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segist vilja fá lið úr 1. deildinni í unandúrslitum ef það verður í boði. Vísir/Bára Þjálfari Stjörnunnar var að vonum kampakátur í leikslok enda eru hans menn komnir í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir mjög góðan sigur á Grindvíkingum í kvöld 85-76. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá tóku Stjörnumenn völdin í leiknum og sigldu honum heim nánast örugglega. Hvað var það sem hans menn gerðu vel í kvöld. Þeir t.d. héldu Ivan Aurrecoechea í tveimur stigum í seinni hálfleik en það hlýtur að hafa verið áhersla lögð á að stöðva hann. „Við gerðum í raun og veru ekki neitt í hálfleik en við bara náðum tíu stiga forskoti og náðum að klára leikinn. Við vildum helst að menn spiluðu góða pick&roll vörn og góðan varnarleik bara. Ivan er góðu leikmaður og við vildum gera þetta erfitt fyrir“ Stjörnumenn eru ekki í nægilega góðum málum í deildinni en þeir sitja í níunda sæti eins og er og var Arnar spurður að því hvort að bikarkeppnin væri þá mikilvægari þegar illa gengi í deildinni. „Það eru tveir stórir bikarar í boði í körfubolta og ég held að öllum liðum sem eru að keppa langi að vinna þá báða. Við erum í brekku í deildinni og það hefur gengið illa en vonandi getum við nýtt meðbyrinn og frammistöðuna í dag í þá brekku. Við erum að fara í mjög mikilvæga leiki í deildinni. Við erum að fara vestur og spilum síðan við Breiðablik milli jóla og nýárs. Þetta eru liðin sem eru hliðin á okkur í töflunni og við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni og að við þurfum að berjast um það að sogast ekki niður í fallbaráttuna. Það er staðan í dag. Þessir tveir leikir eru gríðarlega mikilvægir í því.“ Að lokum var spurt hvort það væri einhver draumamótherji í undanúrslitum en eftir smá umhugsun og pælingu um hvað væru mörg lið eftir í keppninni þá sagði Arnar: „Ef það er eitthvað fyrstu deildar lið eftir þá viljum við það.“ Íslenski körfuboltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 85-76 | Stjarnan á leið í undanúrslit Stjörnumenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta með góðum níu stiga sigri gegn Grindvíkingum, 85-76. 12. desember 2021 21:22 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
„Við gerðum í raun og veru ekki neitt í hálfleik en við bara náðum tíu stiga forskoti og náðum að klára leikinn. Við vildum helst að menn spiluðu góða pick&roll vörn og góðan varnarleik bara. Ivan er góðu leikmaður og við vildum gera þetta erfitt fyrir“ Stjörnumenn eru ekki í nægilega góðum málum í deildinni en þeir sitja í níunda sæti eins og er og var Arnar spurður að því hvort að bikarkeppnin væri þá mikilvægari þegar illa gengi í deildinni. „Það eru tveir stórir bikarar í boði í körfubolta og ég held að öllum liðum sem eru að keppa langi að vinna þá báða. Við erum í brekku í deildinni og það hefur gengið illa en vonandi getum við nýtt meðbyrinn og frammistöðuna í dag í þá brekku. Við erum að fara í mjög mikilvæga leiki í deildinni. Við erum að fara vestur og spilum síðan við Breiðablik milli jóla og nýárs. Þetta eru liðin sem eru hliðin á okkur í töflunni og við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni og að við þurfum að berjast um það að sogast ekki niður í fallbaráttuna. Það er staðan í dag. Þessir tveir leikir eru gríðarlega mikilvægir í því.“ Að lokum var spurt hvort það væri einhver draumamótherji í undanúrslitum en eftir smá umhugsun og pælingu um hvað væru mörg lið eftir í keppninni þá sagði Arnar: „Ef það er eitthvað fyrstu deildar lið eftir þá viljum við það.“
Íslenski körfuboltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 85-76 | Stjarnan á leið í undanúrslit Stjörnumenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta með góðum níu stiga sigri gegn Grindvíkingum, 85-76. 12. desember 2021 21:22 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 85-76 | Stjarnan á leið í undanúrslit Stjörnumenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta með góðum níu stiga sigri gegn Grindvíkingum, 85-76. 12. desember 2021 21:22