Fjölskyldufaðir á Vesturlandi hreppti milljónirnar 110 Árni Sæberg skrifar 10. desember 2021 19:31 Hundrað og tíu þúsund Brynjólfar Sveinssynir eru ekki amaleg jólagjöf. HHÍ Stærsti vinningur í sögu Happdrættis Háskóla Íslands gekk út í kvöld, heilar hundrað og tíu milljónir króna. Sá heppni er fjölskyldufaðir á Vesturlandi sem hefur verið áskrifandi að happdrættismiðum til fjölda ára. „Þetta er sennilega ein stærsta jólagjöf sem hægt er að hugsa sér – 110 milljónir króna og það skattfrjálsar,“ segir Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Happdrættis Háskóla Íslands um gleðitíðindin í tilkynningu Happdrættis Háskóla Íslands. Svo virðist sem markaðsetning HHÍ hafi borið árangur enda var nýtt sölumet slegið fyrir útdrátt desembermánaðar. Athygli vakti í vikunni þegar 110 milljónum var komið fyrir í glerkassa í miðri Kringlunni. „Miðasalan fór langt fram úr okkur björtustu vonum. Við vitum að stóri vinningurinn var vissulega að trekkja að en fólk er ekki síður að kaupa miða til að styðja við uppbyggingu Háskóla Íslands. Hagnaðurinn af happdrættinu rennur allur í uppbygginguna og happdrættið hefur nú þegar fjármagnað á þriðja tug bygginga á háskólasvæðinu. Vonandi verða þær mun fleiri á næstu áratugum enda leggja þær grunninn að því stórkostalega starfi sem unnið er í Háskólanum,“ segir Úlfar Gauti. Þá segir einnig að 4.200 miðaeigendur skipti með sér rúmlega 127 milljónum króna. Því hafi fleiri en fjölskyldufaðirinn heppni ástæðu til að gleðjast. Háskólar Fjárhættuspil Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
„Þetta er sennilega ein stærsta jólagjöf sem hægt er að hugsa sér – 110 milljónir króna og það skattfrjálsar,“ segir Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Happdrættis Háskóla Íslands um gleðitíðindin í tilkynningu Happdrættis Háskóla Íslands. Svo virðist sem markaðsetning HHÍ hafi borið árangur enda var nýtt sölumet slegið fyrir útdrátt desembermánaðar. Athygli vakti í vikunni þegar 110 milljónum var komið fyrir í glerkassa í miðri Kringlunni. „Miðasalan fór langt fram úr okkur björtustu vonum. Við vitum að stóri vinningurinn var vissulega að trekkja að en fólk er ekki síður að kaupa miða til að styðja við uppbyggingu Háskóla Íslands. Hagnaðurinn af happdrættinu rennur allur í uppbygginguna og happdrættið hefur nú þegar fjármagnað á þriðja tug bygginga á háskólasvæðinu. Vonandi verða þær mun fleiri á næstu áratugum enda leggja þær grunninn að því stórkostalega starfi sem unnið er í Háskólanum,“ segir Úlfar Gauti. Þá segir einnig að 4.200 miðaeigendur skipti með sér rúmlega 127 milljónum króna. Því hafi fleiri en fjölskyldufaðirinn heppni ástæðu til að gleðjast.
Háskólar Fjárhættuspil Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira