Partýjól á Íslenska listanum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. desember 2021 16:00 Tónlistarmennirnir Dimitri Vegas og Like Mike gáfu út jólaplötuna Home Alone (On The Night Before Christmas) síðastliðin jól. Instagram: @dimitrivegasandlikemike Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Vinsælustu jólalög sögunnar eru gjarnan endurgerð á alls konar vegu og tökum við nýjum útgáfum fagnandi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Jólalag vikunnar að þessu sinni er dansvæn partý útgáfa af hinu sígilda jólalagi Santa Claus Is Coming To Town. Hér er það í útgáfu tónlistar mannanna Dimitri Vegas og Like Mike og fengu þeir plötusnúðinn R3HAB til liðs við sig. Þeir koma jólaandanum að á mjög svo skemmtilega vegu með góðu droppi og föstum takti. Ég sé alveg fyrir mér að lagið geti gert allt vitlaust á dansgólfinu, hvort sem það er heima í stofu eða í góðu partýi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Lagið er að finna á jólaplötunni Home Alone (On The Night Before Christmas) sem kom út í lok nóvember mánaðar árið 2020. Þetta er mjög fjörug plata og eflaust hægt að dansa óhefðbundin dans í kringum jólatréð með hana á blasti. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=F8VLGdviYmA">watch on YouTube</a> Hér má svo heyra lagið í hefðbundnari útgáfu sem við sungum eflaust mörg sem börn. Njótum fjölbreyttrar jóla tónlistar og gerum desember mánuð fjörugan og kærleiksríkan! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HSmsq2iq4bQ">watch on YouTube</a> Íslenski listinn Jólalög FM957 Tengdar fréttir Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Vinsælustu jólalög sögunnar eru gjarnan endurgerð á alls konar vegu og tökum við nýjum útgáfum fagnandi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Jólalag vikunnar að þessu sinni er dansvæn partý útgáfa af hinu sígilda jólalagi Santa Claus Is Coming To Town. Hér er það í útgáfu tónlistar mannanna Dimitri Vegas og Like Mike og fengu þeir plötusnúðinn R3HAB til liðs við sig. Þeir koma jólaandanum að á mjög svo skemmtilega vegu með góðu droppi og föstum takti. Ég sé alveg fyrir mér að lagið geti gert allt vitlaust á dansgólfinu, hvort sem það er heima í stofu eða í góðu partýi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Lagið er að finna á jólaplötunni Home Alone (On The Night Before Christmas) sem kom út í lok nóvember mánaðar árið 2020. Þetta er mjög fjörug plata og eflaust hægt að dansa óhefðbundin dans í kringum jólatréð með hana á blasti. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=F8VLGdviYmA">watch on YouTube</a> Hér má svo heyra lagið í hefðbundnari útgáfu sem við sungum eflaust mörg sem börn. Njótum fjölbreyttrar jóla tónlistar og gerum desember mánuð fjörugan og kærleiksríkan! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HSmsq2iq4bQ">watch on YouTube</a>
Íslenski listinn Jólalög FM957 Tengdar fréttir Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30