Partýjól á Íslenska listanum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. desember 2021 16:00 Tónlistarmennirnir Dimitri Vegas og Like Mike gáfu út jólaplötuna Home Alone (On The Night Before Christmas) síðastliðin jól. Instagram: @dimitrivegasandlikemike Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Vinsælustu jólalög sögunnar eru gjarnan endurgerð á alls konar vegu og tökum við nýjum útgáfum fagnandi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Jólalag vikunnar að þessu sinni er dansvæn partý útgáfa af hinu sígilda jólalagi Santa Claus Is Coming To Town. Hér er það í útgáfu tónlistar mannanna Dimitri Vegas og Like Mike og fengu þeir plötusnúðinn R3HAB til liðs við sig. Þeir koma jólaandanum að á mjög svo skemmtilega vegu með góðu droppi og föstum takti. Ég sé alveg fyrir mér að lagið geti gert allt vitlaust á dansgólfinu, hvort sem það er heima í stofu eða í góðu partýi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Lagið er að finna á jólaplötunni Home Alone (On The Night Before Christmas) sem kom út í lok nóvember mánaðar árið 2020. Þetta er mjög fjörug plata og eflaust hægt að dansa óhefðbundin dans í kringum jólatréð með hana á blasti. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=F8VLGdviYmA">watch on YouTube</a> Hér má svo heyra lagið í hefðbundnari útgáfu sem við sungum eflaust mörg sem börn. Njótum fjölbreyttrar jóla tónlistar og gerum desember mánuð fjörugan og kærleiksríkan! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HSmsq2iq4bQ">watch on YouTube</a> Íslenski listinn Jólalög FM957 Tengdar fréttir Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Vinsælustu jólalög sögunnar eru gjarnan endurgerð á alls konar vegu og tökum við nýjum útgáfum fagnandi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Jólalag vikunnar að þessu sinni er dansvæn partý útgáfa af hinu sígilda jólalagi Santa Claus Is Coming To Town. Hér er það í útgáfu tónlistar mannanna Dimitri Vegas og Like Mike og fengu þeir plötusnúðinn R3HAB til liðs við sig. Þeir koma jólaandanum að á mjög svo skemmtilega vegu með góðu droppi og föstum takti. Ég sé alveg fyrir mér að lagið geti gert allt vitlaust á dansgólfinu, hvort sem það er heima í stofu eða í góðu partýi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Lagið er að finna á jólaplötunni Home Alone (On The Night Before Christmas) sem kom út í lok nóvember mánaðar árið 2020. Þetta er mjög fjörug plata og eflaust hægt að dansa óhefðbundin dans í kringum jólatréð með hana á blasti. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=F8VLGdviYmA">watch on YouTube</a> Hér má svo heyra lagið í hefðbundnari útgáfu sem við sungum eflaust mörg sem börn. Njótum fjölbreyttrar jóla tónlistar og gerum desember mánuð fjörugan og kærleiksríkan! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HSmsq2iq4bQ">watch on YouTube</a>
Íslenski listinn Jólalög FM957 Tengdar fréttir Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30