WHO segir að bóluefnin ættu að veita góða vörn gegn alvarlegum veikindum Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 8. desember 2021 08:00 WHO bindur vonir við að bóluefnin sem þegar hafa verið þróuð gegn Covid-19 veiti góða vörn gegn alvarlegum veikindum og dauðsföllum af völdum Omíkron. Getty/Kay Nietfeld Tiltæk bóluefni í heiminum ættu að vernda fólk vel gegn alvarlegum veikindum af völdum Omíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Þetta segir Mike Ryan, sem fer fyrir neyðarviðbrögðum hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Fyrstu rannsóknir frá Suður-Afríku benda til þess að bóluefnið frá Pfizer veki 40 sinnum veikari viðbrögð við Omíkron en öðrum afbrigðum en niðurstöðurnar byggja á blóðprufum úr tólf einstaklingum og frekari niðurstaða er að vænta á næstu dögum. Ryan segir öll bóluefnin gegn Covid-19 hafa reynst vel við að vernda gegn alvarlegum veikindum og dauðsföllum og engar vísbendingar séu uppi, enn sem komið er, um að fólk sé að verða veikara af Omíkron en öðrum afbrigðum. „Ef eitthvað virðist það frekar vera vægara,“ segir hann. Alex Sigal, veirufræðingurinn sem fór fyrir rannsókninni á áhrifum Pfizer á Omíkron, segir niðurstöðurnar þrátt fyrir allt betri en hann átti von á. Bólusetning í kjölfar eldri sýkingar veiti mögulega mjög góða vörn gegn nýja afbrigðinu, sem þykir benda til þess að örvunarskammtar gætu skipt sköpum. Engar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum Moderna, AstraZeneca eða Janssen á Omíkron. Enn er margt á huldu um afbrigðið en Anthony Fauci, helsti ráðgjafi Bandaríkjaforseta í sóttvarnamálum, tók undir það á dögunum að ýmis teikn væru á lofti um að Omíkron væri meira smitandi en Delta-afbrigðið en mögulega vægara. BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Fyrstu rannsóknir frá Suður-Afríku benda til þess að bóluefnið frá Pfizer veki 40 sinnum veikari viðbrögð við Omíkron en öðrum afbrigðum en niðurstöðurnar byggja á blóðprufum úr tólf einstaklingum og frekari niðurstaða er að vænta á næstu dögum. Ryan segir öll bóluefnin gegn Covid-19 hafa reynst vel við að vernda gegn alvarlegum veikindum og dauðsföllum og engar vísbendingar séu uppi, enn sem komið er, um að fólk sé að verða veikara af Omíkron en öðrum afbrigðum. „Ef eitthvað virðist það frekar vera vægara,“ segir hann. Alex Sigal, veirufræðingurinn sem fór fyrir rannsókninni á áhrifum Pfizer á Omíkron, segir niðurstöðurnar þrátt fyrir allt betri en hann átti von á. Bólusetning í kjölfar eldri sýkingar veiti mögulega mjög góða vörn gegn nýja afbrigðinu, sem þykir benda til þess að örvunarskammtar gætu skipt sköpum. Engar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum Moderna, AstraZeneca eða Janssen á Omíkron. Enn er margt á huldu um afbrigðið en Anthony Fauci, helsti ráðgjafi Bandaríkjaforseta í sóttvarnamálum, tók undir það á dögunum að ýmis teikn væru á lofti um að Omíkron væri meira smitandi en Delta-afbrigðið en mögulega vægara. BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira